Són - 01.01.2008, Blaðsíða 71

Són - 01.01.2008, Blaðsíða 71
SAGA MÍN ER SÖNN EN SMÁ 71 Hún líður baga en vinnur þó, hún veit af þreytu en vinnur samt. Í síðustu erindunum verða þáttaskil og kvæðið hverfist úr vinnukvæði í ellikvæði. Ævin er vinna, og þegar vinnunni er lokið er ævinni það líka: Allt er líf mitt orðið breytt – ekki snerti á verki – þetta er eins og ekki neitt, enginn sér þess merki. Ei þó sýnist að því not er ég helst í rónni, þegar ég gömul glerjabrot gref úr öskustónni. Hér hefur Ólína rakið líf sitt niður í ekkert. Minningunum líkir hún við glerbrot sem hún grefur úr ösku, en úr sprettur skáldskapurinn, að vísu og að hennar mati einskis virði. Í „Eftirmælum“ sem eru um hana sjálfa rekur Ólína ævi sína frá vöggu til grafar.86 Í stíl við þá „fábreyttu ævisögu“ sem það lýsir er kvæðið aðeins níu erindi og hefst svo: Á fyrri öldinni frammi í dalnum fæddist veikburða stelputetur. Þá var kyrrð yfir köldu landi, komið langt yfir miðjan vetur. Fæðingin var talin „lítill viðburður“, foreldrarnir vinnuhjú og barnið óvelkomið af öðrum en þeim. „Spurningin vakti á vörum margra: / Verður nú þetta hreppsómagi?“ Í framhaldinu líkir Ólína ævi sinni við ferðalag eða göngu, en sú hefðbundna samlíking hentar ekki vel því að hún fer varla neitt, rétt á milli bæja, og í samræmi við það verður sagan: Hún fór ei víða á ferðum lífsins og fábreytt var hennar ævisaga. Ólíkt öðrum kvæðum Ólínu sem eru flest í fyrstu persónu er þetta í þriðju persónu, enda eftirmæli. Kvæðið verður því nokkuð óper- 86 Í eiginhandarriti er kvæðið ársett 1950. Lbs 3932, 4to. Í vélriti með kvæðum Ólínu á Héraðsskjalasafni Skagfirðinga heitir það „Eftirmæli eftir mig“. HSk 354, fol.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.