Són - 01.01.2008, Blaðsíða 97

Són - 01.01.2008, Blaðsíða 97
Pär Lagerkvist Kvöldheimar IV Pär Lagerkvist er í hópi þekktustu rithöfunda Svía og árið 1951 voru honum veitt Nóbelsverðlaunin fyrir skáldsöguna Barrabas. Rit hans eru vel kunn á Vesturlöndum og á íslensku hafa skáldsögurnar Böðullinn, Sibillan, Barrabas og Dvegurinn verið þýddar og gefnar út auk þess sem nokkur ljóða hans hafa verið þýdd og birst á prenti. Í upphafi spegluðu verk skáldsins angist mannsins, kvíða og ein- semd og leit hans að sönnum verðmætum og markmiðum í lífinu. Á 4. áratug 20. aldar snýst Lagerkvist gegn nasisma og boðar mann- úðarstefnu. Eftir síðari heimsstyrjöldina verður leitin að æðra mætti, guði, áberandi. Í Svíþjóð er Lagerkvist ekki síður virtur sem ljóðskald en höfund- ur skáldsagna. Árið 1953 kom út ljóðabálkurinn Aftonland (Kvöld- heimar) sem gagnrýnendur flestir kölluðu snilldarverk og lýstu yfir að í því næði hann sínum hæstu hæðum sem skáld. Áður hafði Lager- kvist fylgt hefðbundnum reglum skáldskapar og klassískum bragar- háttum en í Aftonland kastar hann slíku fyrir róða að mestu. Lager- kvist skiptir ljóðabálkinum í fimm kafla (eða sex þar sem fimmti kafli er í raun tvískiptur). Eins og nafn bálksins gefur til kynna er efni ljóðanna að stórum hluta hugleiðingar og vangaveltur um vegferð mannsins og tilveru hans þegar líður að ævikvöldi. Fyrsti kaflinn fjallar beinlínis um ævi- kvöldið og viðskilnaðinn þar sem samfélagið horfir á einstaklinginn afskiptalaust og án hluttekningar. Margt ber á góma í hinum köflunum. Í öðrum kafla gæti ljóðmæl- andi verið á ferð í dánarheimum og þar minnir efnið oft á Opin- berunarbókina. Í þriðja kafla er tekin til athugunar óslökkvandi þrá mannsins eftir visku. Í fjórða kafla er lýst löngun mannsins til að geta ráðið dularrúnir tilverunnar og guðs. Þar sjáum við einnig endur- minningar frá bernskuheimilinu sem eru skáldinu ofarlega í huga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.