Són - 01.01.2008, Blaðsíða 156
HELGA BIRGISDÓTTIR156
Hér hefur alls ekki verið fjallað um allar ljóðabækur sem komu út
árið 2007. Ekkert hefur t.d. verið minnst á bók Valgarðs Egilssonar,
Á mörkum. Þá hefur einnig verið litið framhjá bókunum Fimmta árstíðin
eftir Toshiki Toma, Þegar ég vakna eftir Val Höskuldsson, Fingur þínir
og myrkrið eftir Gunnar E. Randversson og Vaxandi nánd: orðhviður eftir
Guðmund Jóhann Óskarsson, auk fleiri góðra bóka. Gróskan í
ljóðagerð ársins sést best á því hversu margt hefur orðið útundan í
þessari umfjöllun. Bækurnar eru margar og straumarnir koma víða
að, hvort sem það er úr hugarfylgsnum skálda af öllum sorgum eða
gleði þeirra, frá fjöllum og firnindum, bókmenntum og sögu eða alla
leið frá útlöndum.
HEIMILDIR
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson. 2007. Hjartaborg. Dimma, Reykjavík.
Ari Jóhannesson. 2007. Öskudagar. Uppheimar, Reykjavík.
[án nafns]. 19.12.2007. „Sekúndu nær dauðanum - vá tíminn líður!“ Sótt
af vefsetri Nýhil 8. október 2008. Vefslóð: http://nyhil.blogspot.com
/2007/12/sekndu-nr-dauanum-v-tminn-lur.html.
Árni Ibsen. 2007. Á stöku stað með einnota myndavél. Bjartur, Reykjavík.
Ása Helga Hjörleifsdóttir. 2007. „Söngur steinasafnarans eftir Sjón.“ Sótt
af vefsetri Víðsjár 12. október 2008. Vefslóð: http://www.ruv.is/heim/
vefir/ras1/vidsja/baekur/.
Ásgeir H. Ingólfsson. 2007a. „Verkjapillur gegn dauðanum.“ Viðtal við
Sjón. Morgunblaðið 22. desember. Sótt af gagnasafni Morgunblaðsins
2. október 2008. Vefslóð: http://mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?
grein_id=1181975.
Ásgeir H. Ingólfsson. 2007b. „Tjáning unga fólksins.“ Viðtal við Þórð
Helgason. Morgunblaðið 16. desember. Sótt af gagnasafni Morgun-
blaðsins 27. september 2008. Vefslóð: http://mbl.is/mm/gagnasafn/
grein.html?grein_id=1180790.
Bergþóra Jónsdóttir. 2007. „Erum að rjúfa einangrun ljóðsins.“ Viðtal við
Viðar Þorsteinsson. Morgunblaðið 11. nóvember. Sótt af gagnasafni
Morgunblaðsins 5. október 2008. Vefslóð: http://mbl.is/mm/gagna
safn/grein.html?grein_id=1169252.
Bjarni Gunnarsson. 2007. Blóm handa pabba. Uppheimar, Reykjavík.
Einar Falur Ingólfsson. 2007. „Líka mjög knappt form og strangt.“ Viðtal
við Gerði Kristnýju. Morgunblaðið 25. nóvember. Sótt af gagnasafni
Morgunblaðsins 6. október 2008. Vefslóð: http://mbl.is/mm/gagna
safn/grein.html?grein_id=1177249.