Són - 01.01.2008, Blaðsíða 35

Són - 01.01.2008, Blaðsíða 35
LIST Í LOKRUM 35 6 Þór nam frétta Nálar nið, „nú mun þurfa bragða við, níðskan vilda eg nafna þinn næsta hitta, kompán minn! 7 Útgörðum frá eg að öðling ræðr, engi vissi hans föðr né mæðr. Fjölnis þjón skal fara með mér, flesta kanntu leika þér“. Þór þekkir Loka að bragðvísi, eins og getið er í fimmtu vísu, og vill liðsinni hans. Hann telur sig þurfa á brögðum að halda til að fást við Útgarða-Loka. Allt er þetta í samræmi við vísurnar á undan. Í Gylfa- ginningu er hins vegar alls ekki ljóst að Þór hafi lagt af stað til þess að finna Útgarða-Loka og má vel skilja þá frásögn svo að Þór og föru- nautar hans hafi rambað til Útgarða af tilviljun. Hjá rímnaskáldinu er það hins vegar skýrt að Þór anar af sjálfsdáðum út í ógöngur, og það þrátt fyrir aðvaranir Loka. 8 Loka var ekki létt um svör, „lítt hentar mér þessi för. Hefr þú frétt að hann er tröll? Hræðast næri flögðin öll.“ 9 Yggjar svaraði arfi snar, „ef þú kemr í nokkurt skar, þá skal eg, bikkjan, bjarga þér. Bú þig skjótt og far með mér.“ Skammaryrðið bikkja á sérstaklega vel við Loka enda er hann bæði tengdur kynusla og dýraríkinu. Samkvæmt Gylfaginningu brá hann sér í merarlíki til að tæla hestinn Svaðilfara og samkvæmt sömu heim- ild er hann faðir Fenrisúlfs. Orðið bikkja er því vel valið hvort sem það hefur heldur merkt tík eða meri í máli rímnaskáldsins. Athyglisvert er að bera þetta samtal Þórs og Loka saman við aðdragandann að öðrum ferðum Þórs til Jötunheima. Í sögunni af för Þórs til Geirröðargarða er það Loki sem egnir Þór til fararinnar. Í Gylfaginningu samþykkir Loki að koma Þór í Geirröðargarða „sva at hann hefþi hvarki hamaRiN ne megingiarþar“.20 Í Þórsdrápu Eilífs 20 SnE (1931:106).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.