Són - 01.01.2008, Blaðsíða 57

Són - 01.01.2008, Blaðsíða 57
SAGA MÍN ER SÖNN EN SMÁ 57 bagsa“.34 En hún er öðruvísi en allir aðrir og á ekki samleið með neinum, ekki heldur þeim konum sem hún leitar samstöðu með. Hún finnur sér hvergi stað og það er skýringin á því að hún giftir sig, skelfingu lostin yfir hjónabandinu og þeirri frelsisskerðingu sem því fylgir:35 En hamingjan góða, hve hrædd var ég þá, er hjúskaparböndin mig lögð voru á. Hún er hins vegar svo heppin að eiginmaðurinn gerir ekki kröfu til hennar sem eiginkonu, heldur verður „fóstri“ hennar, og hjá honum finnur hún þann samastað sem hún leitaði að. Hjónabandið er kyn- laust og Ólöf eignast ekki börn. Í ævikvæðinu koma ljóðin í staðinn, myndhverfð sem börn, getin og fædd í hugsun. Þannig gerir hún sig á vissan hátt að móður. Þegar hún hefur sagt frá útliti sínu eins og það kemur öðrum fyrir sjónir treystir hún sér ekki til að lýsa sér nánar en segir eins og eftir því sé spurt:36 En svip mínum get ég ei sagt þér frá, ég setti hann hugsanabörnin mín á. Á ljóðunum kannski lifir hann, þar líka þá sérðu minn innra mann. Útlitið er ekki það sem öllu skiptir, heldur innri maðurinn, hugsanir hennar, tilfinningar og þrár. Það er saga þeirra sem hún vill segja og vonast til að lifi áfram í ljóðum hennar, börnunum, en það verður bara „kannski“. Svo til öll ljóð Ólafar eru sjálfsævisöguleg. Hún veltir mikið fyrir sér lífi sínu sem hún tengir ævinlega skáldskapnum og sjálfri sér að skrifa. Í ljóðinu „Ég hef enga vissu“, einnig frá árinu 1900 og birt löngu eftir hennar dag, rímar hún eins og Una sagnirnar að skrifa og lifa, en bætir við þriðju sögninni: að elska. Líkt og í ævikvæðinu leitar Ólöf upprunans í fæðingunni, en ljóðið fjallar einnig um sjálft sig, um skáldkonuna að yrkja það, og kveikja þess er ævi hennar sjálfrar: 37 34 Ólöf Sigurðardóttir frá Hlöðum 1945:62. 35 Ólöf Sigurðardóttir frá Hlöðum 1945:63. 36 Ólöf Sigurðardóttir frá Hlöðum 1945:61. 37 Ólöf Sigurðardóttir frá Hlöðum 1945:59–60. Eins og ævikvæðið hefur þetta kvæði verið stytt í útgáfunni, klippt aftan af því, með þeim afleiðingum að fyrirsögnin verður óskiljanleg, kallast ekki á við neitt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.