Són - 01.01.2008, Blaðsíða 149

Són - 01.01.2008, Blaðsíða 149
LJÓÐ SEM BÍTA, ÖSKRA, STRJÚKA OG HVÍSLA 149 við ána skjótum upp fána í rassinn á Stjána“. Laxness og nútíminn fá síðan skelfilega útreið í „Eia“:78 og hann sagði: eia pillur! eia stjörnur! hollívúddstjörnur eia stelpan sem labbar á móti mér með óöryggið í hjartanu og nauðgun gærdagsins í höfðinu eia World Class eia fæðubótarefni og Þorgrímur Þráins kveikir sér í rettu á leiðinni út eia debet eia kredit eia yfirdráttur og annar dráttur og stelpan sem labbar á móti mér hún er dráttarvél eia frelsið eia barnið glasabarnið eia bönns af monní eia olía eia jarðsprengjur eia börnin sem skjóta úr skammbyssum og fleygja handsprengjum Kristín talar hreint út og tæpitungulaust – hún er ekkert krútt. Hér er sjálfstjáning og samtíminn í algleymingi, þversagnir, rótleysi, andvara- leysi og uppgjör við hefð. Áhuga- og innihaldsleysið ræður ríkjum og hlegið er að tilraunum til að taka afstöðu til mála eða láta eins og ein- staklingurinn skipti nokkru máli. Sem betur fer rofar til í lokaljóði bókar79 og ljóðmælandi tuskar sjálfan sig til. Hann spyr hvort ekki sé nóg komið þegar þú ert búin að „veifa brjóstunum öskrandi framan í borg óttans“ og „horfa stjörf framan í strákinn sem þú svafst hjá í gær eftir að þú hefur ælt / yfir bílinn hans“. Stúlkan er á flugbraut og ætlar að hefja sig til flugs. Einlægnin og vonin virðist vera þarna á bak við þegar allt kemur til alls. 78 Kristín Svava Tómasdóttir (2007:17–18). 79 Kristín Svava Tómasdóttir (2007:34–35).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.