Són - 01.01.2015, Síða 44

Són - 01.01.2015, Síða 44
42 Þórður HelgAson Andersen veltir fyrir sér orðinu Danmark: „Og det er ogsaa „Danmark“, der synger i dens Melodi. Der er for os Danske i Ordet Danmark noget lyst og rent, dagklart, men tillige kraftigt og bestemt. Det er et Ord vi ikke jasker med, et pletfrit Ord; det virker paa vore Ører nøjaktigt som de to rene Farver og den simple Tegning i Flaget paa vort Syn“ (Andersen 1914:75). En eins og Andersen segir þá virkar þetta svo á Dani, en líklega enga aðra! Bo er sama sinnis og Andersen um fegurð orðsins Danmark: „Et af de smukkeste Ord, vi ejer, er Navnet Danmark med dets to næsten ligevægtige Stavelser, hvor Stemmetonen bæres ubrudt under skiftende Klangfarve fra den faste Ansats til den djærve Afslutning k, uplettet af Hvislelyde og uden den Stød, der så tit virker uskønt. Ordets naturlige, dalende Tonefigur har Præg af Varme mere end af Fanfare og faar dog Fasthed af de ustemte Konsonanters Indramning“ (Bo 1936:104–105) Báðar þessar glæsilýsingar sýna líklega ekkert annað en það að þeim Andersen og Bo líður vel í Danmörku og þykir hún fögur! Ekkert orð er í eðli sínu fagurt án samhengis. Orðið ljósmóðir, sem síðastliðið ár var kjörið fegursta orð tungunnar, sækir yndi sitt áreiðan- lega fremur til athafnarinnar að leiða nýtt líf inn í heiminn en fegurðar hljómsins. Bandarískur gárungi tilnefndi eitt sinn hljómfegursta orð enskrar tungu. Það reyndist hvorki vera sunrise né silvery – heldur syphilis! (Kennedy 1986:121). Hljómar Þegar við tölum verður okkur sjaldan hugsað til þess hvernig orðin, sem við beitum, hljóma; þar situr merkingin í fyrirrúmi. Við getum vissulega valið orð okkar af kostgæfni, hækkað og lækkað róminn og léð taland- anum ýmsar kenndir eftir ástæðum. Hljómurinn verður okkur sjaldan hugstæður. Öðru máli gegnir gjarna um skáldskap, einkum og sér í lagi ljóðum. Ljóst er að á öllum tímum hafa skáld að einhverju leyti gefið gaum að orðanna hljóðan í ljóðum sínum, mismikinn þó, allt eftir einstak- lingum, kveðskapargreinum og tímabilum. Um það eigum við þó fáar heimildir lengi fram eftir öldum þótt ljóst sé að ýmsir höfundar hafi á öllum tímum haft áhrif hljóða í huga í verkum sínum. Það fer til dæmis ekki milli mála að rímnaskáldunum var ljóst að hljómur orðanna gegndi miklu hlutverki enda rímurnar grein sem höf- undar sögðu fram eða kváðu og þau hafa því vafalítið snemma greint að þar skipti orðanna hljóðan miklu máli. Sjálfsagt hafa þau lært smám
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.