Gripla - 01.01.2003, Blaðsíða 174
172
GRIPLA
meira í Heimskringlu og mest í ÓT. En íslenskir sagnaritarar hafa ekki annað
úr Ólafsdrápu Hallfreðar í sínum ritum en það sem þeir fundu í Fagurskinnu.
Ég fæ ekki betur séð en að það hljóti að stafa af því að þeir hafí hvorki átt kost
á því kvæði heilu í munnlegri geymt né á bók, ekki einu sinni Snorri
Sturluson, og hafði hann þó æmu safni dróttkvæða úr að moða. Ég á bágt með
að trúa að ekkert hafi verið í glötuðum hlutum þessa kvæðis sem Snorri hefði
ekki getað nýtt sér þegar hann samdi sögu Ólafs Tryggvasonar í Heims-
kringlu. Aftur á móti er augljóst að þeir sem skrifuðu bækur í Noregi, bæði
Islendingar og Norðmenn, hafa komist í Ólafsdrápu eignaða Hallfreði
vandræðaskáldi, og væntanlega í handriti.
HEIMILDIR
The Anglo-Saxon Chronicle. A revised Translation edited by Dorothy Whitelock.
London, 1965.
Einar 01. Sveinsson. 1966a. Kormakr the Poet and his Verses. Saga Book XVII: 18-60.
EinarÓl. Sveinsson. 1966b. Kormakur skáld og vísurhans. Skírnir 140:163-201.
Fornsögur. Vatnsdælasaga, Hallfreðarsaga, Flóamannasaga. Herausgegeben von Guð-
brandr Vigfússon und Theodor Möbius. Leipzig, 1860.
FrhUnger: Codex Frisianus. En Samling af norske Konge-Sagaer. [C. R. Unger útg.].
Christiania, 1871.
Halldór Hermannsson (útg.). 1932. Codex Frisianus (Sagas of the Kings of Norway).
MS. No. 45 Fol. in the Amamagnæan Collection in the University Library of
Copenhagen. Corpus codicum Islandicorum medii aevi IV. Levin & Munksgaard,
Copenhagen.
HkrFJ I: Heimskringla. Nóregs konunga sggur af Snorri Sturluson. I. Udg. ved Finnur
Jónsson. Kpbenhavn, 1893-1900.
Indrebo, Gustav. 1917. Fagrskinna. Kristiania.
IF XXIX: Agrip af Nóregskonunga sggum. Fagrskinna - Nóregs konunga tal. Islenzk
fornrit XXIX. Bjami Einarsson gaf út. Hið íslenzka fomritafélag, Reykjavík, 1985.
Lexicon poeticum antiquæ linguæ septentrionalis. Ordbog over det norsk-islandske
skjaldesprog. Oprindelig forfatted af Sveinbjöm Egilsson. 2. udgave ved Finnur
Jónsson. Kpbenhavn, 1931.
Louis-Jensen, Jonna. 1977. Kongesagastudier. Bihliotheca Arnamagnæana XXXII.
Kpbenhavn.
MHN: Monumenta historica Noiyegiæ. Udgivne ved Dr. Gustav Storm. Kristiania,
1880.
Morgenstem, Gustav. 1890. Oddr, Fagrskinna undSnorre. Leipzig.
Ólafur Halldórsson. 2001. Text by Snorri Sturluson in Óláfs saga Tryggvasonar en
mesta. Viking Society for Northem Research. University College London.
ÓIOFJ: Saga Óláfs Tryggvasonar af Oddr Snorrason munk. Udgivet af Finnur Jónsson.
Kpbenhavn, 1932.