Gerðir kirkjuþings - 2002, Blaðsíða 33

Gerðir kirkjuþings - 2002, Blaðsíða 33
aukast umtalsvert. Þess má geta að skjöl Kirkjuþings 2002 eru vistuð í kerfinu og verður svo eftirleiðis. Skjöl embættis Biskups íslands og Kirkjuráðs eru einnig vistuð þar svo og annarra kirkjulegra stofnana sem eru í Kirkjuhúsinu. Samsíarf Þjóðkirkjunnar og Ráðgjafarstofu um fjármál heimila Þjóðkirkjan hefur styrkt Ráðgjafarstofu um íjármál heimila árlega með fjárframlagi frá upphafí starfseminnar. Samningur þar að lútandi var endumýjaður á árinu og heldur Þjóðkirkjan áfram að styðja við þetta starf. Samningurinn gildir til 3ja ára og verður framlag Þjóðkirkjunnar kr. 275 þús. á ári. Prestsþjónustubœkur í umræðum Kirkjuráðs um ársreikning Biskupsstofu kom fram eftirfarandi álit Kirkjuráðs sem bókað var sérstaklega: “Ráðuneyti endurgreiddi skuld vegna prentunar prestsþjónustubóka sem viðbótarframlag til Þjóðkirkjunnar úr Ríkissjóði en Kirkjumálasjóður hafði lagt út fyrir prentun bókanna. Eðlilegra hefði verið, að mati Kirkjuráðs, að Kirkjumálaráðuneytið hefði greitt þessa upphæð beint enda var hér um að ræða lögboðið verkefni ráðuneytisins. Þetta kemur fram í reikningum Biskupsstofu sbr. skýringar við lið nr. 9: Auglýsingar, prentun o.fl.” Djáknanefnd Djáknanefnd kom á fund Kirkjuráðs og kynnti meginatriði starfsþjálfunar djáknanema. Nú em um 20 djáknar í starfi á vegum sókna og stofnana. Endurskipulagning hefur farið fram á guðfræðinámi sem hefur áhrif á nám djákna og er meiri samþætting nú í gangi. Athuga þarf nánar hvort samþætta skuli starfsþjálfun djáknanema og guðfræðinema. Starfsréttindi og launakjör organista Starfsréttindi og launakjör organista hafa verið til umræðu og skoðunar. Er þar m.a. verið að athuga hvort unnt er að samræma ráðningarsamninga og kjör og veita sóknamefndum þjónustu við ráðningar o.fl. á þessu sviði. Rammaúthlutun til prófastsdæma Hugmyndir um rammaúthlutun til prófastsdæmanna úr Jöfnunarsjóði sókna hafa verið til umfjöllunar í Kirkjuráði og hefur verið samþykkt að gefa prófastsdæmum kost á þessari leið við næstu úthlutun. Kirkjuráð ákveður fyrst heildartöluna til viðkomandi prófastsdæmis, í ljósi fyrirliggjandi umsókna og sendir þá rammatölu fyrir prófastsdæmið í heild til héraðsnefndar. Héraðsnefndir senda síðan tillögur sínar til Kirkjuráðs um úthlutun til einstakra sókna og verkefna í héraði. Tillögumar fá síðan lokaafgreiðslu hjá Kirkjuráði. Lögð em fram gögn til kynningar á þessu með skýrslu þessari. Skuldbindingar sókna Skuldastaða einstakra sókna hefur margsinnis verið til umfjöllunar og úrlausnar hjá Kirkjuráði. Fundað hefur verið með lánastofnunum og rætt við sóknamefndir vegna fjárhagsörðugleika sem rekja má til byggingaframkvæmda. Holtsskóli í Önundarfirði Kirkjuráð hefur fylgst með undirbúningi að stofnun kirkjumiðstöðvar í Holti í Önundarfirði fyrir Isafjarðarprófastsdæmi. Væntanlegir stofnendur em héraðsnefnd Isafjarðarprófastsdæmis, sóknamefndir í Holtsprestakalli og heimamenn. Ef af verður er fyrirhugað að hún verði rekin sem sjálfseignarstofnun. 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.