Gerðir kirkjuþings - 2002, Blaðsíða 48

Gerðir kirkjuþings - 2002, Blaðsíða 48
í lögunum er Kirkjuþingi falin sú ábyrgð að setja kirkjunni starfsreglur. Unnið hefur verið einarðlega að reglusmíði undanfarin ár. Tími hefur samt gefist til að samþykkja ýmsar ályktanir er varða stefhu kirkjunnar í tilteknum málum, t.d. vímuvamarstefnu og jafnréttisstefnu. Jafnhliða hefur átt sér stað visst endurmat og hagræðing, svo sem í rekstri margra stofhana og sjóða sem hafa verið til skoðunar og hlutverk þeirra skilgreint að nýju. Kirkjuráð hefur einkum beitt sér fýrir þeim aðgerðum. Skipan sókna og prestakalla er sífellt verkefni sem biskupafundur vinnur með og Kirkjuþing fær til meðferðar og afgreiðslu. Allt eru þetta dæmi um þýðingarmikil verkefni sem áður þurfti að bera undir Alþingi til samþykktar. Margt fleira mætti nefna í kjölfar þjóðkirkjulaganna þar sem unnið hefur verið að því innan kirkjunnar að fýlla út í þann ramma sem hún starfar í. Kirkjan þarf að setja fram með einfoldum og aðgengilegum hætti þá stefnumörkun sem felst í þeim starfsreglum sem þegar hafa verið settar um stöðu, stjóm og starfshætti Þjóðkirkjunnar. Jafnframt þurfa stofnanir og starfseiningar kirkjunnar að útfæra stefnuna á sínum vettvangi með einskonar deilistefnu. Er skortur á heildarsýn? Stefnumótun eins og hér er til umfjöllunar er ekki nýjung á vettvangi kirkjunnar. I hirðisbréfi biskupa á hveijum tíma er staða kirkjunnar metin, hlutverk hennar skilgreint, og sett fram stefna í mörgum málum. Hirðisbréfm ber því að hafa til hliðsjónar í mörgum veigamiklum málum stefnumótunar. Núverandi biskup hefur í hirðisbréfi sínu sett fram þá sýn að kirkjan skuli vera “biðjandi, boðandi og þjónandi kirkja”. í áliti starfsháttanefndar Þjóðkirkjunnar frá 1977 koma fram ýmis atriði stefnumótunar þess tíma. í safnaðaruppbyggingu Þjóðkirkjunnar fólst einnig stefnumótun. Þá liggur fýrir stefnumótun upplýsingamála frá árinu 1998 þar sem unnið var eftir svipaðri aðferðafræði og hér er kynnt. Engu að síður má halda því fram að kirkjan hafí ekki sett fram vel skilgreinda heildarstefnu, sem öllum væri kunn og unnið væri markvisst eftir. Á tímum örra breytinga þarf kirkjan jafnframt að vera í viðbragðsstöðu til að skýra afstöðu sína til mikilvægra mála líðandi stundar. Mikilvægt að kirkjan sé í senn trú köllun sinni og trúverðug gagnvart almenningi. Hvað er stefnumótun? Hver er ávinningurinn? Spyrja má hvers vegna stefnumótunarvinna sé nauðsynleg fýrir kirkjuna og hvað felst í henni. Á tímum aukinna krafna um sjálfstæði og ábyrgð stofnana, skýra skilgreiningu á hlutverki og markmiðum, árangur í starfi í harðari samkeppni, hefur þessi aðferðaffæði hjálpað fýrirtækjum og stofhunum að nýta betur mannafla og fjármuni og ná betur markmiðum sínum. Hér á landi hafa fýrirtæki, stofnanir, sveitarfélög og ríkisvald beitt þessari aðferðafræði síðasta áratuginn með töluverðum árangri. 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.