Gerðir kirkjuþings - 2002, Side 76

Gerðir kirkjuþings - 2002, Side 76
Þingsályktun um eflingu biskupsstólanna á Hólum og í Skálholti sem fræðasetra í guðfræði 29. mál. Flutt af Pétri Péturssyni og Jóhanni E. Bjömssyni. Stofna ber ffæðasetur í guðffæði í tengslum við vígslubiskupsembættin á Hólum og í Skálholti með það að markmiði að bjóða upp á námskeið fyrir presta, safnaðarfólk og starfsfólk safnaða. Að jafnaði verði haldin árlega a.m.k. þijú námskeið fyrir starfandi presta og þijú fyrir safnaðarfólk. Námskeiðahaldið verði á ábyrgð vígslubiskupanna og undir forystu þeirra en prófastar gömlu stiftanna mynda fræðslunefnd viðkomandi stiftis. Kirkjumálasjóður greiði að jafnaði helming kostnaðar, en hinn helmingurinn komi ffá öðrum aðilum, svo sem héraðsnefndum og sóknum. Að tillögu allsheijamefndar samþykkti Kirkjuþing eftirfarandi Ályktun Málinu er vísað til biskupafundar. 72

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.