Gerðir kirkjuþings - 2002, Blaðsíða 60

Gerðir kirkjuþings - 2002, Blaðsíða 60
Starfsreglur um kirkjutónlist á vegum þjóðkirkjunnar 14. mál. Flutt af Kirkjuráði. 1. gr. Á vegum Þjóðkirkjunnar skal staðið að kirkjutónlistarmálum á grundvelli stefnu Þjóðkirkjunnar sem Kirkjuþing samþykkir. Meginviðfangsefni hennar eru söngur og tónlistarflutningur við helgiathafhir kirkjunnar, fræðsla um kirkjutónlist og menntun starfsmanna á því sviði. 2. gr. Biskup ábyrgist framkvæmd kirkjutónlistarstefnu í samræmi við önnur ákvæði starfsreglna þessara og setur nánari fyrirmæli um útfærslu hennar. 3. gr. Framkvæmd kirkjutónlistarstefnu skal einkum felast í því að a) veita prestum, organistum, kirkjukórum og öðrum sem að kirkjulegu starfi koma, stuðning, aðstoð og ráðgjöf b) halda uppi kennslu í kirkjutónlist og líturgískum fræðum c) mennta organista til starfa. 4. gr. Starfrækja skal Tónskóla þjóðkirkjunnar sem annast um menntun organista og kirkjutónlistarfræðslu, sbr. b og c lið 3. gr. Skólinn starfar eftir námsskrá sem Kirkjuráð samþykkir. Meginverkefni skólans er að sjá til þess að ávallt sé nægur fjöldi organista og annarra starfsmanna á sviði kirkjutónlistar er hafí viðhlítandi menntun og fæmi til að sinna málefninu. 5. gr. Tónskólinn heyrir undir Kirkjuráð. Kirkjuráð getur samið við kirkjulega aðila, ríki, sveitarfélög eða aðra um þjónustu er skólanum er ætlað að veita skv. 2. gr. 6. gr. Með yfirstjóm skólans fer þriggja manna stjóm, skipuð af Kirkjuráði til fjögurra ára, frá og með 1. júlí, árið eftir kjör til Kirkjuráðs. Kirkjuráð skipar þijá varamenn ffá sama tíma. Kirkjuráð velur formann og varaformann. Stjómin ber ábyrgð á að skólinn sinni skyldum sínum og haldi sig innan fjárheimilda hverju sinni. 7. gr. Stjómin gerir árlega starfs - og rekstraráætlun og leggur fyrir Kirkjuráð til samþykktar fyrir lok septembermánaðar. Starfs- og rekstrarár skólans er almanaksárið. Stjóm og skólastjóri skulu á hveiju reikningsári semja ársreikning. Jafhframt skal samin skýrsla stjómar fyrir liðið starfsár. Stjóm og skólastjóri skulu undirrita ársreikninginn. Endurskoðaðir reikningar skulu lagðir fyrir Kirkjuráð. 8. gr. Stjómin, í samráði við Kirkjuráð, ræður skólastjóra og setur honum erindisbréf. Skólastjóri annast daglega yfirstjóm skólans og ræður annað starfsfólk hans í samráði við stjóm. Heimilt er að semja við annan aðila um rekstrarþjónustu við skólann svo sem um fjárhald og bókhald, rekstur húsnæðis, skrifstofú og upplýsingakerfis, annan almennan skrifstofurekstur og aðra sambærilega þætti. 9. gr. Færa skal til bókar meginatriði þess sem ffam fer á fundum stjómar og ákvarðanir hennar. Fundargerðir skulu sendar Kirkjuráði reglulega. 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.