Gerðir kirkjuþings - 2002, Blaðsíða 84

Gerðir kirkjuþings - 2002, Blaðsíða 84
Lokaorð biskups íslands Forseti, heiðraða Kirkjuþing. Það er komið að lokum og ég vil þakka þá miklu og góðu vinnu sem Kirkjuþing 2002 hefur innt af hendi, góðan samstarfsanda og ánægjuleg samskipti og góð kynni. Ég þakka góða forystu forseta Kirkjuþings, varaforseta, nefndarformanna og elju þingheims og alla þá miklu vinnu sem starfsfólk þingsins hefur innt af hendi. Tilraunin tókst, að stytta þingtímann verulega, og það er að þakka samstilltu átaki hinna mörgu, vandaður undirbúningur á þar ekki síst hlut að máli og sá góði vilji þingmanna sem réði för í þingstörfum öllum. Ég áma nýkjömu Kirkjuráði heilla og bið þess að sá góði samstarfsandi sem þar hefur ríkt á undanfömum ámm megi áfram ríkja í störfum okkar. Þetta Kirkjuþing, sem senn verður slitið nú, er tímamótaþing. Það er hið fyrsta sem kjörið er eftir kirkjulögunum nýju og hið fýrsta sem starfar við fúllmótað starfsregluverk sjálfstæðrar Þjóðkirkju. Með þjóðkirkjulögunum varð afgerandi breyting á stöðu kirkjunnar og starfsumhverfi og grundvallarbreyting á sambandi ríkis og kirkju. Þjóðkirkjan býr við sjálfstæði að miklu leyti hvað varðar fjárhag og stjómun og nú er komin talsverð reynsla á þessi lög og ég er ekki í vafa um að þau hafa reynst kirkjunni vel. Ég hef sagt það áður og segi það enn að ég tel þau einhver merkustu tímamót í sögu kirkjunnar um langan aldur. Með þeim lögum og meðfýlgjandi samningum er grundvöllur Þjóðkirkjunnar sem sjálfstæðs trúfélags tryggður að vemlegu leyti. Nú hefur Kirkjuþingi gefist tóm til þess að ræða og móta innri málefni kirkjunnar og það í meira mæli en fyrr hefur verið. Kirkjuþing hefur afgreitt mál sem munu setja mark sitt á kirkjulífið í landinu á komandi missemm og munu marka stefnu hennar til ókominnar framtíðar. Ég treysti því að þessum mikilvægu stefnumótunum verði fylgt eftir og ég heiti á nýkjörið Kirkjuráð í þeim efnum. Stefnumótunin gefur þeim öllum ómetanlegt tækifæri sem vilja hafa áhrif á Þjóðkirkjuna og starf hennar og framtíð, og ég vona að sem allra flestir nýti þau tækifæri og verði virkir þátttakendur í stefnumótun fyrir Þjóðkirkjuna í heild og mörkun stefnu um mikilvæga þætti þjónustunnar í okkar fjölþætta og margbrotna heimi. Kirkjuþing samþykkti að hefjast handa um stefhumótun í öldrunarmálum, stefnumótun varðandi samstarf kirkju og skóla og lögð eru drög að stefhumótun í kirkjutónlistarmálum. Allt eru þetta þættir sem verða á dagskrá kirkjunnar, sókna og safnaða og stofnana, þjóna og starfsfólks kirkjunnar um land allt og munu móta biðjandi, boðandi og þjónandi Þjóðkirkju á íslandi 21. aldar. I setningarræðu minni minntist ég á samband ríkis og kirkju og hvatti til þess að við stefnumótun Þjóðkirkjunnar verði hugað að því, í ljósi sívaxandi kröfu um aðskilnað, og ég vil ítreka að okkur ber að hlusta á og taka alvarlega álit almennings í þessum efnum og leita svara við hvað býr að baki. Þjóðkirkjan á að stuðla að opinni og einarðlegri og upplýstri umræðu um þessi mál, vegna þess að þau senrta ekki bara formlega stöðu Þjóðkirkjunnar og möguleika hennar til að þjóna hér í landi, heldur snertir það grundvöll þjóðmenningarinnar og samfélagsins, grundvöll siðarins. Þjóðkirkjan er og á að vera óhrædd við að ræða þessi mál af einurð og hún þarf ekki að vera í vöm. En Þjóðkirkjan stendur ekki fyrir aðskilnaði heldur samstöðu. Þjóðkirkjan hefur verið ómetanlegur vettvangur samstöðu í íslensku samfélagi sem sameinað hefur kynslóðir um orð 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.