Gerðir kirkjuþings - 2002, Síða 45

Gerðir kirkjuþings - 2002, Síða 45
Starfsreglur um breyting á starfsreglum um skipan sókna, prestakalla og prófastsdæma nr. 731/1998 5. mál. Flutt af biskupafundi 1. gr. Ákvæði 12. gr. breytast sem hér segir: a) Kjalamessprófastsdæmi Kirkjuvogssókn sem tilheyrir Grindavíkurprestakalli skal tilheyraNjarðvíkurprestakalli. Vallasókn nefnist Ástjamarsókn og Vallaprestakall nefnist Tjamaprestakall. Kálfatjamarsókn sem tilheyrir Garðaprestakalli skal tilheyra Tjamaprestakalli. Saurbæjarsókn skiptist milli Brautarholtssóknar og Reynivallasóknar. Sóknarmörk em hin sömu og mörk Reykjavíkur og Kjósarhrepps. b) ísafjarðarprófastsdæmi Melgraseyrar - og Nauteyrarsóknir, sem tilheyra Staðarprestakalli, skulu tilheyra Hólmavíkurprestakalli, Húnavatnsprófastsdæmi. 2. gr. Starfsreglur þessar öðlast gildi 1. nóvember 2002. Stofnun Grafarholtsprestakalls, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra, er frestað til 1. júlí 2004. Fram að þeim tíma tilheyrir Grafarholtssókn Árbæjarprestakalli. Ákvæði til bráðabirgða Sett verði í sóknarprestsembætti í Prestsbakkaprestakalli frá 1. nóvember 2002 til ársloka 2003. Sett verði í sóknarprestsembætti í Bíldudalsprestakalli ffá 1. nóvember 2002 til ársloka 2003. Að tillögu löggjafamefndar samþykkti Kirkjuþing eftirfarandi Ályktun Kirkjuþing 2002 vísar til samþykktrar stefhumörkunar um framtíðarskipan varðandi sóknir, prestaköll og prófastsdæmi frá 2000. Þingið felur biskupafundi að leggja fyrir Kirkjuþing að ári tillögu um endurskoðaða prestakallaskipan Þjóðkirkjunnar. Markmið endurskoðunarinnar sé að jafna þjónustubyrði presta, koma til móts við vanda stórra safnaða og leggja gmnn að nýrri heildstæðri skipan þessara þátta til eflingar kirkju og kristni í landinu. Kirkjuþing 2002 samþykkir að vísa breytingartillögu á þskj. nr. 44 um að Bíldudalssókn tilheyri Tálknafjarðarprestakalli til biskupafundar. 41
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.