Gerðir kirkjuþings - 2002, Page 38

Gerðir kirkjuþings - 2002, Page 38
7. Kirkjuráð kanni möguleika Biskupsstofu á auknum sértekjum í formi þjónustugjalda vegna veittrar ráðgjafar og þjónustu. Jafnframt verði þar stöðugt unnið að hagræðingu. 8. Hugað verði að því hvort starfsemi á vegum Kirkjumiðstöðva standist ákvæði samkeppnislaga. Að framangreindri umsögn virtri samþykkti Kirkjuþing eftirfarandi Ályktun Kirkjuþing afgreiðir reikninga Þjóðkirkjunnar fyrir árið 2001 um einstaka sjóði, stofnanir og viðfangsefni kirkjunnar. Rekstraráætlanir Kirkjuráðs fyrir árið 2003 og spár um afkomu árin 2004 og 2005 um helstu viðfangsefhi Þjóðkirkjunnar eru í samræmi við megináherslur Kirkjuþings, með hliðsjón af þeim fjárhagsramma sem hún býr við. 34

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.