Gerðir kirkjuþings - 2002, Blaðsíða 35

Gerðir kirkjuþings - 2002, Blaðsíða 35
tilmælum til þingfulltrúa að þeir vandi málatilbúnað og sendi þingmál inn tímanlega til að auðvelda enn ffekar undirbúning og störf þingsins. Bylting hefur orðið í upplýsingastreymi með tilkomu vefs Kirkuþings. Nú er hægt að nálgast þingmál og aðrar upplýsingar fýrr en ella og á einfaldan hátt. Einnig veitir tölvuskjalavistunarkerfi á Biskupsstofu greiðan aðgang að skjölum er varða Kirkjuþing en þau eru vistuð þar ásamt skjölum Biskupsstofu. Kirkjuþing þakkar þessar nýjungar. Einnig ber að þakka endumýjun á samræmdu formi fýrir reikningsskil sókna sem kynnt er á þinginu. Kirkjuþing harmar þá skerðingu sem varð á sóknar- og kirkjugarðsgjöldum á þessu ári og tekur undir ályktun Kirkjuráðs er send var Alþingi þar að lútandi. Kirkjuþing minnist orða kirkjumálaráðherra við setningu yfirstandandi Kirkjuþings: "Nú í haust var ákveðið að framlagið [sóknar-og kirkjugarðsgjöld] fái eðlilega uppfærslu frá fýrra ári og engar ráðagerðir eru uppi um frekari skerðingu á sóknar-og kirkjugarðsgjöldum." Kirkjuþing hlýtur að krefjast þess að þessi skerðing fáist leiðrétt og hvetur Kirkjuráð til þess að vinna að því máli. í þessu sambandi vill Kirkjuþing minna stjómvöld á að Þjóðkirkjan telur sig eiga inni hjá ríkissjóði rúmar 150 milljónir króna vegna skerðingarinnar í ár eins og ffam hefur komið í umræðum hér á þinginu. Skerðing þessi hefur sannanlega varanleg áhrif á starf og fjárhagsstöðu safhaða Þjóðkirkjunnar. Ákveðið hefur verið að stofna á vegum Kirkjuráðs starfshóp um lögffæðileg málefni. Kirkjuþing styður áform Kirkjuráðs um stofnun hópsins enda samræmist sú ákvörðun starfsreglum um Kirkjuráð, sbr. 12 grein starfsreglna nr. 817/2000. Starf kirkjumiðstöðva Þjóðkirkjunnar stendur nú í blóma. Kirkjuþing fagnar vaxandi starfi sem unnið er í Skálholti, á Löngumýri, á Eiðum og Vestmannsvatni og fagnar jafnframt ffamkomnum hugmyndum Kirkjuráðs um að mynda starfseyki þriggja manna til þess að gera tillögur til ráðsins um kirkjumiðstöðvamar og verkaskiptingu þeirra. Kirkjuþing lýsir stuðningi við áform um stofnun kirkjumiðstöðvar að Holti í Önundarfirði og lýsir ánægju sinni með hugmynd um þjónustumiðstöð Þjóðkirkjunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þess er vænst að þjónustumiðstöð af þessu tagi geti orðið mikilvæg til lausnar á þjónustuvanda kirkjunnar þar. í ljósi þjónustuþarfar og takmarkaðs fjölda prestsembætta telur Kirkjuþing rétt að athuga þann möguleika að prestar séu ráðnir í hlutastöður. Við slíkar ráðningar sem og aðrar þarf að gæta vel að því að starfslýsing sé greinargóð og affnörkuð. Æskilegt væri að nefnd um hlutverk presta og djákna, sem stofnuð var að tilhlutan biskups árið 1999 fjallaði einnig um mál presta í hlutastöðu og skilaði áliti þar um fýrir Kirkjuþing 2003. Kirkjuþingi hefur borist bréf frá stjóm Þroskahjálpar á Suðurlandi varðandi Sólheima í Grímsnesi. Kirkjuþing lætur í ljós vonbrigði vegna þeirra deilna sem þar em uppi og hvetur til þess að lausn verði fundin og að hagsmunir fatlaðra íbúa byggðahverfisins séu ávallt hafðir að leiðarljósi. Kirkjuþing mælist til þess að Kirkjuráð fýlgi eftir samþykkt Prestastefnu 2002 varðandi endurskoðun skipulagsskrár Sólheima. Kirkjuþing telur æskilegt að aðild 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.