Gerðir kirkjuþings - 2002, Side 73

Gerðir kirkjuþings - 2002, Side 73
Starfsreglur um breyting og viðbótum við starfsreglur um héraðsfundi og héraðsnefndir nr. 733/1998 25. mál. Flutt af Halldóri Gunnarssyni og Þingsályktun um ráðgjöf og sérfræðiþjónustu við sóknarnefndir 26. mál. Flutt af Kristjáni Bjömssyni Að tillögu Ijárhagsnefndar samþykkti Kirkjuþing eftirfarandi Alyktun Kirkjuþing leggur áherslu að sóknir leggi fram endurskoðaða reikninga á réttum tíma ár hvert svo þeir geti verið til afgreiðslu á reglubundnum héraðsfundum. Þar sem misbrestur er á slíku em prófastar hvattir til að ganga af festu og ákveðni eftir skilum ársreiknings. Eðlilegt verður að telja að héraðssjóðir leggi ffam fjármuni til að koma þessum málum í lag hjá þeim sóknum þar sem ástæða þykir til. Því er einnig beint til prófasta og héraðsfunda að ræða og ákvarða með hvaða hætti aðstoð sé veitt þeim sóknum sem þarfnast árlegrar aðstoðar við gerð og framlagningu ársreikninga. Kirkjuþing felur Kirkjuráði að athuga hvemig efla skuli ráðgjafar- og sérfræðiþjónustu við sóknamefndir á sviði starfsmannamála, fjármála, stjómsýslu og laga. Kirkjuráði skili Kirkjuþingi 2003 skýrslu með tillögu að ffamkvæmd þjónustu. 69

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.