Gerðir kirkjuþings - 2002, Blaðsíða 53

Gerðir kirkjuþings - 2002, Blaðsíða 53
5. Skipun og ráðning starfsmanna Þjóðkirkjan hefur þá meginreglu að auglýsa laus störf til umsóknar þar sem fram komi starfslýsing og hveijar starfsskyldumar em. Skipun og ráðning starfsfólks skal fýlgja almennum reglum um ráðningar hjá hinu opinbera svo sem að auglýsa störf, gera ráðningarsamninga og þess háttar. Auglýsingar um laus störf eru birtar með a.m.k. hálfs mánaðar umsóknarfresti nema lög mæli á annan veg. í auglýsingu skal þess gætt að fram komi starfslýsing og að vakin sé athygli á jafnréttissjónarmiðum. Starfsumsóknum skal svarað skriflega. Nýir starfsmenn skulu fræddir almennt um Þjóðkirkjuna og nánar um starfssemi þeirrar stofnunar sem þeir eru ráðnir til, einnig um starfssvið þeirra, réttindi og skyldur. Næsti yfirmaður er ábyrgur fyrir því að nýjum starfsmanni sé veitt slík fræðsla. 6. Starfsþjálfun, símenntun og handleiðsla. Þjóðkirkjan veitir starfsfólki sínu starfsþjálfun, gefur því kost á endur- og símenntun og styrkir fólk í starfí með faghandleiðslu og sálgæslu eftir því sem kostur er. Starfsfólk Þjóðkirkjunnar njóti andlegrar leiðsagnar og sálgæslu. Starfsfólki skal gefmn kostur á faglegri handleiðslu til að bæta líðan þess, auka öryggi í starfi og tryggja gæði þjónustunnar. Mikilvægt er að starfsfólki sé gefinn kostur á að fara í kynnisferðir, sækja námskeið og ráðstefnur og rækja samstarf við starfssystkin eftir því sem kostur er, enda sé það markvisst og nýtist í starfmu. 7. Starfsmannaviðtal Starfsmannaviðtal skal fara fram árlega. Starfsmannaviðtal er vettvangur fyrir gagnkvæma miðlun upplýsinga milli stjómanda og starfsmanns. Starfsmannaviðtal styður og styrkir starfsmann. Jafnframt gefur það tækifæri til að draga lærdóm af ábendingum starfsmannsins um það sem betur má fara í starfstilhögun, stjómun, o.fl. Sérstakt starfsmannaviðtal skal tekið við starfslok fastráðins starfsmanns. 8. Launamál og orlof Þjóðkirkjan vill búa starfsfólki sínu góð starfskjör svo að hún geti ráðið til sín og haldið hæfu starfsfólki. Laun skulu taka mið af ábyrgð, menntun, hæfni og frammistöðu. Stjómendur skulu jafnan gæta þess að starfsfólk njóti orlofs, hvíldar og uppbyggingar. Jafnframt er starfsfólk hvatt til að nýta sér orlofsrétt í því skyni. 9. Siðareglur og starfsagi Starfsfólk Þjóðkirkjunnar sýni kirkjunni fulla virðingu í orðum og athöfnum. Starfsfólki ber að hlíta fyrirmælum yfírboðara síns, sýna heiðarleik, trúmennsku og vandvirkni og virða þagnarskyldu um hvað eina sem það verður áskynja í starfí. Starfsfólki ber að fara eftir sérstökum siðareglum þar sem því er að skipta. Starfsfólki er óheimilt að þiggja greiðslur eða annan viðurgjöming sem túlka má sem greiðslur fyrir greiða. Starfsfólki ber að gæta þess að launuð aukastörf komi ekki niður á störfum þess fyrir Þjóðkirkjuna. Stjómendur skulu leiðbeina starfsfólki og veita því aðstoð til þess að vinna úr vandamálum í starfi. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.