Gerðir kirkjuþings - 2002, Page 64

Gerðir kirkjuþings - 2002, Page 64
Starfsreglur um breyting á starfsreglum um Prestssetrasjóð nr. 826/2000 17. mál. Flutt af Döllu Þórðardóttur og 31. mál. Flutt af Bjama Grímssyni. 1. gr. Við 3.gr. starfsreglna um prestssetrasjóðs bætist ný málsgrein svohljóðandi: Eignir og réttindi sem fylgja prestssetrum, en prestur óskar eftir að undanskilja afnotarétti sínum eða þau sem tilgreind eru með ákveðnum hætti að séu ekki inni í grunni til afgjalds, falla til ráðstöfunar stjómar prestssetrasjóðs. 2. gr. 5.gr. starfsreglnanna breytist svo: I 1. málsgrein breytist síðasta setningin þannig: í stað “sbr. 2. gr. reglna þessara” komi “ sbr. 3. gr. reglna þessara.” A eftir 2. málsgrein komi ný 3. málsgrein svohljóðandi: “ Til viðmiðunar skulu einnig vera hlunnindi eða önnur verðmæti sem ekki em talin til fasteignamats, en hafa sannanlegt verðgildi og prestur nýtir.” 3. málsgrein sem verður 4. málsgrein verður óbreytt nema í stað “1. mars.” í lok greinarinnar, standi “1. maí. “. 3. gr. Við 6. gr. 1. tölulið bætist eftirfarandi setning: “ Hér er þó ekki átt við íbúðarhúsnæði”. 4. gr. I 16. gr. falli niður setningin “ Stjóm prestssetrasjóðs getur samið við prófast. öðmm en presti.”. 5. gr. Starfsreglur þessar sem settar em skv. heimild í 59. gr. laga um um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997 öðlast gildi 1. janúar 2003. 60

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.