Gerðir kirkjuþings - 2002, Blaðsíða 64

Gerðir kirkjuþings - 2002, Blaðsíða 64
Starfsreglur um breyting á starfsreglum um Prestssetrasjóð nr. 826/2000 17. mál. Flutt af Döllu Þórðardóttur og 31. mál. Flutt af Bjama Grímssyni. 1. gr. Við 3.gr. starfsreglna um prestssetrasjóðs bætist ný málsgrein svohljóðandi: Eignir og réttindi sem fylgja prestssetrum, en prestur óskar eftir að undanskilja afnotarétti sínum eða þau sem tilgreind eru með ákveðnum hætti að séu ekki inni í grunni til afgjalds, falla til ráðstöfunar stjómar prestssetrasjóðs. 2. gr. 5.gr. starfsreglnanna breytist svo: I 1. málsgrein breytist síðasta setningin þannig: í stað “sbr. 2. gr. reglna þessara” komi “ sbr. 3. gr. reglna þessara.” A eftir 2. málsgrein komi ný 3. málsgrein svohljóðandi: “ Til viðmiðunar skulu einnig vera hlunnindi eða önnur verðmæti sem ekki em talin til fasteignamats, en hafa sannanlegt verðgildi og prestur nýtir.” 3. málsgrein sem verður 4. málsgrein verður óbreytt nema í stað “1. mars.” í lok greinarinnar, standi “1. maí. “. 3. gr. Við 6. gr. 1. tölulið bætist eftirfarandi setning: “ Hér er þó ekki átt við íbúðarhúsnæði”. 4. gr. I 16. gr. falli niður setningin “ Stjóm prestssetrasjóðs getur samið við prófast. öðmm en presti.”. 5. gr. Starfsreglur þessar sem settar em skv. heimild í 59. gr. laga um um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997 öðlast gildi 1. janúar 2003. 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.