Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Blaðsíða 8

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Blaðsíða 8
8 en nú takast þau á við margvísleg efni sem liggja utan vitundarinnar og leita frekari skilnings á vitsmunalífi með rannsóknum á dýrum ekki síður en mönnum17 – og jafnt með hliðsjón af þróunarsögu sem skiptum manns- ins við umhverfi sitt hér og nú.18 Finna má forvitnilegt efni frá síðustu ára- tugum á öllum þeim sviðum sem flokkuð eru til hugrænna fræða. Nefna má hugmyndir ýmissa heimspekinga og gervigreindarfræðinga um tengsl líkama, hugar og umhverfis, eða líkamsmótað vitsmunastarf (e. embodied cognition), skrif sálfræðinga um sköpunarkraftinn (e. creativity) og mann- fræðinga um forsögu hugans (e. prehistory of mind).19 Gerjunin er þó lík- lega allramest á sviði taugavísinda. Þar hefur rannsóknaraðferðum fleygt svo fram á síðustu tuttugu árum eða svo að hver uppgötvunin rekur aðra, áhrifin ná til ólíkra fræðasviða, auk þess sem taugafræðingarnir setja fram kenningar um aðskiljanlegustu efni eða vinna með öðrum að þeim, jafnvel kenningu um frásagnarfræði.20 Í þessu hefti Ritsins gefst aðeins kostur á að opna sýn inn í örfáa kima hugrænna fræða, en fleira á eftir að bætast við. Allt efnið í heftinu fellur undir þema þess eða er nátengt því. 17 Sbr. Lynn Nadel og Massimo Piattelli-Palmarini, „What is Cognitive Science?“, bls. ixx og xxxvi; sjá einnig um menn og dýr, t.d. Jaak Panksepp: Affective Neu- roscience: The Foundations of Human and Animal Emotions, Oxford og New York: Oxford University Press, 1998, og Louise Barrett, Beyond the Brain: How Body and Environment Shape Animal and Human Minds, Princeton: Princeton University Press, 2011. 18 Sjá t.d. denise Cummins, Robert Cummins og Pierre Poirier, „Cognitive evolu- tionary psychology without representational nativism“, Journal of Experimental & Theoretical Artificial Intelligence 2/2003, bls. 143–159, og dahlia Zaidel, Neu- ropsychology of Art: Neurological, Cognitive and Evolutionary Perspectives, New York: Psychology Press, 2005. 19 Um kenningar um líkamsmótaða vitsmuni, sjá t.d. Michael L. Anderson, „Embo- died Cognition: A field guide“, Artificial Intelligence 1/2003, bls. 91–130; um sköpunarkraft, sjá t.d. The Creative Cognition Approach, ritstj. Steven M. Smith, Thomas B. Ward og Ronald A. Finke, Cambridge MA: MIT-Press, 1995 og dean Keith Simonton, „Creativity: Cognitive, Personal, developmental, and Social Aspects“, American Psychologist 1/2000, bls. 151–158; um forsögu hugans, sjá t.d. Steven Mithen, The Prehistory of the Mind: A Search for the Origins of Art, Religion and Science, London: Thames and Hudson, 1996. 20 Sjá t.d. Hannah Chapelle Wojciehowski and Vittorio Gallese, „How Stories Make Us Feel: Toward an Embodied Narratology“, California Italian Studies Journal, 1/2011. Sótt 15.12. 2011 af http://www.escholarship.org/uc/item/3jg726c2. – Wojciehowski er bókmenntafræðingur en Gallese taugafræðingur. BERGljót Soffía KRiStjánSdóttiR oG ÞóRhalluR EyÞóRSSon
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.