Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Síða 17

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Síða 17
17 takasviðinu taki hugtök gjarna til hins áþreifanlega eins og líkamans15 – en á marksviðinu fremur til sértækra (e. abstract) fyrirbæra eða einkanlegra, eins og tilfinninga. Hugtakslíkingar feli í sér svokallaðar varpanir (e. mapp- ings) milli sviðanna tveggja eða samhæfingu þeirra, þannig að upptakasvið- ið sé nýtt til að skýra marksviðið og stefnan í líkingunni sé í eina átt (A er B). Af orðalagi eins og „Þegar svikin komust upp féll framkvæmdastjórinn úr háum sessi og kom hart niður“, lýsir t.d. hugtakslíkingin fall er niður­ læging. Hugtakslíkingar draga einnig dám af þjóðfélagsgerð, menningu og venjum í félagslegum samskiptum; þannig gerir Lakoff ráð fyrir að líkingin tími er peningar hafi fest í sessi í ensku með iðnbyltingunni.16 En menn eru yfirleitt ekki meðvitaðir um hugtakakerfið sem þeir nýta, heldur hugsa og bregðast oftast ósjálfrátt við eftir ákveðnum brautum.17 Sem dæmi má taka að eftir viðskiptabóluna á síðasta áratug heyrast ýmsir háskólamenn tala um nemendur sem „viðskiptavini“; að þeir þurfi sjálfir að „selja hug- myndina“ um að tiltekið háskólanám sé arðbært eða að huga verði að því að „mannauður fari forgörðum“, flytji skólagengið fólk úr landi. Ekki er víst að þeir sem svo taka til orða féllust á lífsskoðunina sem er að baki hug- takslíkingum eins og menntun er fjárfesting/vara, menn eru peningar, lífið er markaður. Ýmsir taugafræðingar hafa tekið undir kenningu Lakoffs og Johnsons og hún hefur í ákveðnum meginatriðum fengið stuðning af sálfræðirann- sóknum.18 En hún hefur líka verið gagnrýnd. Þeir félagar hafa meðal ann- ars verið sakaðir um afstæðishyggju; leidd hafa verið rök að því að kenning 15 George Lakoff og Mark Johnson, Metaphors We Live By, bls. 91, 117 og 224. Um skynheildir sjá Jörgen Pind í þessu hefti. 16 Sjá t.d. George Lakoff, „The Contemporary Theory of Metaphor“, Metaphor and Thought (2. útg.), ritstj. Andrew Ortony, Cambridge: Cambridge University Press, 1993, bls. 243. 17 Sjá George Lakoff og Mark Johnson, Metaphors We Live By, bls. 3–6. 18 Sjá taugafræðingana Gerald Edelman, The Bright Air, Brilliant Fire: On the Matter of Mind, New York: Basic, 1993, bls. 246–52; Antonio R. damasio, Descartes’ Error: Emotion, Reason, and the Human Brain, New York: Avon, 1994, bls. 123–144; V.S. Ramachandran, „The Phenomenology of Synaesthesia“, Journal of Consciou- sness Studies, 8/2003, bls. 51. Um sálfræðirannsóknir, sjá t.d. daniel Casasanto, „Embodiment of Abstract Concepts: Good and Bad in Right- and Left-Hand- ers“, Journal of Experimental Psychology 3/2009, bls. 351–367; dustin J. Merritt, daniel Casasanto og Elizabeth M. Brannon, „do monkeys think in metaphors?: Representations of space and time in monkeys and humans“, Cognition, 2/2010, bls. 191–202. „HOLdIð HEFUR VIT“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.