Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Síða 59

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Síða 59
59 ast þá tortryggni sem sumir sagnfræðingar sýna norrænum fornsögum sem sögulegum heimildum. Inntak gagnrýninnar allar götur frá tímum Curts Weibull við upphaf 20. aldar er í stuttu máli að textar frá 13. öld séu með öllu óáreiðanlegar heimildir um fyrri tíma, og virðist enn vera vinsæl sögu- skoðun á Íslandi. Hér hafa menn annaðhvort gleymt eða lagt að jöfnu æva- forn dróttkvæði og prósa 13. aldar. Eins og ég rökstyð annar staðar, hljóta kvæðin að vera mun eldri en textavitni þeirra frá miðöldum.44 Sem dæmi má nefna Ynglingatal, þar sem Snorri Sturluson valdi að breyta ekki hinum óþekkta Rögnvaldi heiðumhæra í Harald hárfagra, þó svo það hefði orðið til að styrkja hans túlkun á kvæðinu (nokkuð sem Guðbrandur Vigfússon gat ekki stillt sig um að gera á 19. öld!). Slíkt er óhugsandi ef kvæðin voru ort eða þeim viljandi breytt af miðaldariturum.45 Þessa rannsókn á líkingu Egils ber að sama brunni, eins og við munum sjá. Ef við tökum kenninguna um samhengi lífssögu og líkinga gilda, sjáum við að líkingar geta verið sögulegar – og ekki aðeins fagurfræðilegar og hugfræðilegar – heimildir. Nú er ekki svo að skilja, að þetta innsæi í sam- hengi lífssögu og líkinga eigi sér upphaf meðal hugfræðinga. C.G. Jung hafði til að mynda veitt því athygli að samhengi mátti finna milli þess ómeðvitaða myndmáls sem sjúklingar notuðu til að lýsa sínum geðrænu sjúkdómseinkennum og meira eða minna falinnar trámatískrar lífsreynslu.46 Sjúklega lofthræðslu má sem dæmi setja í samhengi við trámatíska reynslu af „falli“ í sálrænum skilningi, það er lógískt samband milli hugarmynda (e. images, hér einkum: visual images) og lífsreynslu. Jung og franski skáldskap- arfræðingurinn Gaston Bachelard hafa um margt líka sýn á hugarmyndir. Lykilatriði er að þær má ekki smætta og greina út frá einu stöku sjónar- horni, hvort sem það er sálfræðilegt eða líffræðilegt. Bachelard undirstrik- ar að hin skáldlega hugarmynd sé ekki aðeins miðlun á lífsreynslu heldur einnig sátt við þá sömu reynslu.47 Jung tekur í sama streng og bendir á að hugarmyndir eða táknmyndir tengdar kæfðri lífshvöt (lat. libido) séu hvorki ritskoðaðar né afskræmdar af hendi þess sem miðlar slíkum hugarmyndum (sbr. image nouvelle), og ei heldur séu þær eingöngu tákn fyrir eitthvað 44 Bergsveinn Birgisson, Inn i skaldens sinn, bls. 216–224. 45 Sama heimild, bls. 409–417. 46 Sherry Salman, „The creative psyche: Jung’s major contibutions“, The Cambridge Companion to Jung, ritstj. Polly Young-Eisendrath og Terence dawson, Cambridge: Cambridge University Press, 1997, bls. 52–70, hér bls. 64 o.áfr. 47 Gaston Bachelard, On Poetic Imagination and Reverie, útg. Collette Gaudin, Putnam: Spring Publications, Inc., 1987, bls. xlix o.áfr. (vísað er í rit Bachelard s, La Poétique de la rêverie). STUTTUR KVEIKUR SKALLA-GRÍMS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.