Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Síða 98

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Síða 98
98 Þeir tóku Ymi og fluttu í mitt Ginnungagap og gerðu af honum jörðina, af blóði hans sæinn og vötnin. Jörðin var gjör af holdinu, en björgin af beinunum. Grjót og urðir gerðu þeir af tönnum og jöxlum og af þeim beinum er brotin voru … Af því blóði er úr sárum rann og laust fór, þar af gerðu þeir sjá þann er þeir gyrtu, og festu saman jörðina og lögðu þann sjá í hring utan um hana …6 Annars konar þróun sem einnig má tengja hugsun Merleau-Pontys um líkamann, átti sér stað á sjöunda áratugnum þegar naumhyggjan, eða minimalisminn, fór að ryðja sér til rúms. Listamenn urðu þá uppteknir af rými og samspili hluta og rýmis og þeirri hugmynd að listaverkið yrði að nokkru leyti til í þessu samspili. Áhorfandinn færi inn í verkið í stað þess að standa utan við það. Með þessu voru listamenn að taka listaverkið niður af helgum stalli módernískrar hugsunar þar sem litið var á það sem einangrað fagurfræðilegt fyrirbæri sem ætti einungis að lúta eigin eigind- um, eins og helsti kenningasmiður formalisma í myndlist tuttugustu aldar, Clement Greenberg, orðaði það.7 Minimalistarnir vildu gera áhorfand- ann meðvitaðan um eigin tilvist sem líkams- og rýmisveru og sóttu þar í smiðju Merleau-Pontys. Þetta sjónarmið virðist þó hafa einskorðast við samband listaverks og áhorfanda en ekki náð til sambands listamanns og verks. Minimalistarnir leituðust þvert á móti við að afmá úr verkum sínum öll ummerki um líkamlega aðkomu listamannsins að þeim – þegar kemur að sambandi listamanns og listaverks virðast þeir líta á sig sem hreinar hugverur, það er hugur listamannsins sem skapar verkið en ekki hönd hans. Þetta er í nokkurri mótsögn við Merleau-Ponty, sem bendir á að hugurinn geti ekki málað án þess að til komi líkami. Á hinn bóginn eiga minimalistarnir þakkir skildar fyrir að halda áfram áróðri Greenbergs um að hreinsa skyldi burt ryk frásagna og táknfræði og láta verkin snúast um eigin verund í stað þess að vísa út fyrir sig. Útlistun Greenbergs á því hvað aðskilur list frá skreyti er mjög áhugaverð. Þótt hann sé full dómharður og að margra dómi þröngsýnn er skilgreining hans á sjálfsgagnrýni listmiðils- ins enn í fullu gildi: Kjarni módernismans liggur að mínu viti í því að beita einkennandi aðferðum listgreinar til að gagnrýna listgreinina sjálfa, ekki til þess 6 Snorri Sturluson, „Gylfaginning“, Ritsafn I, Reykjavík: Mál og menning, 2002, bls. 15. 7 Clement Greenberg, „Modernist Painting“, Art in Teory 1900–2000, ritstj. Charles Harrison & Paul Wood, Oxford: Blackwell 1992, bls. 773–779. BjaRni SiGuRBjÖRnSSon
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.