Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Blaðsíða 107

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Blaðsíða 107
107 voru heimspekingurinn Harald Høffding (1843–1931) og tilraunasálfræð- ingurinn Alfred Lehmann (1858–1921) fremstir í flokki, báðir heimskunnir fræðimenn í greininni. Høffding hafði skrifað yfirlitsbók um sálfræði sem notuð var í forspjallsvísindum við Hafnarháskóla í rúmlega þrjá áratugi.5 Alls kom bókin út í 10 útgáfum og var þýdd á fjölda tungumála og varð ein útbreiddasta kennslubók í sálfræði kringum aldamótin 1900. Bókin ein- kenndist af víðri sýn Høffdings á greinina, „sálfræði er ekki ein fræðigrein heldur margar“ eins og hann skrifaði.6 Í bókinni gerðist hann talsmaður hinnar „sálarlausu sálfræði“, þeirrar sem upprunnin var í hinni bresku heimspekihefð frá Thomasi Hobbes til Johns Stuart Mill en meginþráður í þeirri sálfræði voru hugmyndir um löggengi í sálarlífinu sem skýra mætti með margvíslegum hugtengslum.7 Þessa bresku hefð las Høffding með augum meginlandsheimspekinnar. Høffding segir svo frá í endurminn- ingum sínum að einkum hafi það verið Kant og Kierkegaard sem opnuðu augu hans fyrir takmörkunum bresku hefðarinnar, að í hana vantaði hið skapandi sjálf, að alls staðar þar sem greining (analýsa) á sér stað í sálar- lífinu þurfi líka að koma til einhver samsetning eða sýntesa. Hennar sér að mati Høffdings stað í hinum virku þáttum sálarlífsins, meðal annars í viljanum.8 Høffding var menntaður guðfræðingur en verk Kierkegaards urðu til þess að hann varð fráhverfur prestskap og sneri sér þess í stað að heimspeki að loknu námi. Þekktur er hann líka fyrir hið mikla rit sitt um sögu nýald- arheimspeki sem einnig hlaut mikla útbreiðslu og sést einstaka sinnum Experimental Psychology at the University of Copenhagen“, Journal of the History of the Behavioral Sciences, 45/2009, bls. 34–55 og Jörgen L. Pind, „An Education in Psychology: The development of Psychology as a Field of Study at the University of Copenhagen 1850–1950“, Nordic Psychology, 61/2009, bls. 46–61. Hér má skjóta því inn að tveir Íslendingar höfðu lokið sams konar prófi og Rubin tæpum áratug fyrr, þeir Ágúst H. Bjarnason og Guðmundur Finnbogason. Sjá Jörgen L. Pind, Frá sál til sálar: Ævi og verk Guðmundar Finnbogasonar sálfræðings, Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 2006. 5 Harald Høffding, Psykologi i Omrids paa Grundlag af Erfaring, Kaupmannahöfn: P. G. Philipsens Forlag, 1882. 6 Sama heimild, bls. 32. 7 Um sálarlausa sálfræði, sjá nánar Jörgen L. Pind, Frá sál til sálar, bls. 84 o.áfr. og Thomas Teo, „Friedrich Albert Lange on Neo-Kantianism, Socialist darwinism, and a Psychology Without a Soul“, Journal of the History of the Behavioral Sciences, 38/2002, bls. 285–301. 8 Harald Høffding, Erindringer, Kaupmannahöfn: Gyldendal, 1928, bls. 69. „SÁLARFLEYIð MITT SKELFUR“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.