Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Blaðsíða 115

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Blaðsíða 115
115 var sömu skoðunar og kaus því að sniðganga hugtakið fyrirbærafræði þótt margir aðrir hafi orðið til að nota það um sálfræðilega nálgun hans.28 Hin klassíska hefð í skynjunarsálfræði Til þess að átta sig á nýmælinu í rannsóknum Rubins er nauðsynlegt að huga aðeins að stöðu skynjunarsálfræðinnar um aldamótin 1900. Miklar framfarir urðu í lífeðlisfræði á fyrri hluta 19. aldar. Upphaflega tóku þær einkum til fyrirbæra á borð við öndun og hjartslátt en þegar kom fram um miðja öldina beindist athygli lífeðlisfræðinga í auknum mæli að taugakerf- inu og skilningarvitunum.29 Eiginleikar skyntauganna – tauganna sem bera boð frá skynfærum til heila – virtust falla vel að þeim atómisma sem hafði einkennt breska heimspeki þar sem litið var svo á að flóknar hugmynd- ir yrðu til við margs konar samruna einfaldari hugmynda, sem oft voru nátengdar skynjun. „Upphafið að hugsunum mannsins má rekja til þess sem vér köllum skynjun, því sérhverja hugmynd sem er að finna í manns- huganum hafa skilningarvitin fyrst veitt móttöku, að hluta eða öllu leyti.“ Svo skrifaði Thomas Hobbes um miðja sautjándu öld eins og frægt er.30 Með þessa hugmynd að leiðarljósi varð eðlilegt að líta svo á að skyn- frumur flyttu slíkar einfaldar hugmyndir (eða skynhrif) til heilans þar sem samsetning og túlkun þeirra ætti sér stað. Í lífeðlisfræðinni lýsti þetta sér í kenningunni um „sérstakan taugakraft“ (e. specific nerve energy). Þessi kenning var líklega fyrst sett fram af Charles Bell í Englandi, síðar útfærð af Johannes Müller í Þýskalandi og þróuð í sinni djörfustu mynd í verkum Hermanns von Helmholtz.31 28 Franz From segir meðal annars frá viðhorfi Rubins til Husserls, „Hvordan var Rubin? – Sådan husker jeg ham“, Dansk filosofi og psykologi, 1. bindi, ritstj. Sven Erik Nordenbo, Mogens Blegvad, Laurits Lauritsen, Ib Kristian Moustgaard, Arne Friemuth Petersen, Nini Prætorius, Svend Erik Stybe og Edgar Tranekjær Rasmussen, Kaupmannahöfn: Københavns Universitet, Filosofisk Institut, 1976, bls. 163–170. 29 Edwin G. Boring, Sensation and Perception in the History of Experimental Psychology, New York: Appleton-Century-Crofts, 1942. Einkar greinargóða lýsingu á hinni klassísku hefð í skynjunarsálfræði er að finna hjá Julian Hochberg, „Sensation and perception“, The First Century of Experimental Psychology, ritstj., Elliot Hearst, Hillsdale, NJ: Lawrence Erlbaum, 1979, bls. 89–142. 30 Thomas Hobbes, Leviathan, Oxford: Oxford University Press, 1996, bls. 9, þýð. mín. Bókin var fyrst gefin út í London 1651. 31 Edwin G. Boring fjallaði rækilega um hugtakið „sérstakur taugakraftur“ í bókum sínum A History of Experimental Psychology og Sensation and Perception in the History of Experimental Psychology. Þess má líka geta hér að þessi hugmynd bjó á bak við „SÁLARFLEYIð MITT SKELFUR“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.