Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Side 137

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Side 137
137 fyrir að sjónkerfið túlki þau áreiti sem við finnum í umhverfinu og álykti um hvað kunni að vera þar á ferð. Hvernig þessi túlkunarkerfi vinna litast af því hver reynsla tiltekinna tegunda er. Fjórða atriðið er að þróun í anda Charles darwin30 er heimfærð upp á skynjunina. Þær tegundir eða ein- staklingar sem best gátu nýtt sér ljósið höfðu forskot á aðrar tegundir og einstaklinga. Í fimmta lagi einkennast samtímakenningar um sjónskynjun af því að gert er ráð fyrir að upplýsingar í sjónsviði séu meiri en svo að unnt sé að henda reiður á þeim öllum á merkingarbæran hátt. Því þarf sjónkerf- ið að velja upplýsingar með tilliti til þess hverjar hafa mest notagildi. Þarna kemur virkni sjónrænnar athygli til skjalanna.31 Það er fyrst og fremst í hugmyndinni um sértæk hugartæki sem finna má sterk áhrif frá Kant. Andrew Brook32 rekur þessa hugmynd til Kants og þaðan gegnum kenningasmiði eins og Hermann von Helmholtz, William James, Sigmund Freud og Jerry Fodor.33 Þessi hugartæki okkar eru sífellt að verki – hvort sem okkur líkar betur eða verr. Tökum sem dæmi mynd 4 þar sem sjónkerfið reynir að henda reiður á því sem skynjað er en eitt tiltekið skipulag víkur skjótt fyrir annarri túlkun, svo að segja án enda. Einnig má leiða að því getum að þegar við sjáum myndir (t.d. andlit eða dýr) í skýjafari, eins og við þekkjum flest, sé það vegna þess að hlutaskynj- unartæki í huga okkar reyna stöðugt að sjá eitthvað í því sem ber fyrir augu. Þegar við þykjumst greina andlit trölla í landslagi eru andlitsskynj- unarkerfi okkar að verki. Sögur af tröllum sem orðið hafa að steini má því að hluta rekja til virkni kantískra hugartækja. Langflestir þeirra sem nú setja fram kenningar um skynkerfið eru fylg- ismenn Kants, hvort sem þeir eru meðvitaðir um það eða ekki. Beinlínis er gert ráð fyrir tilvist tækja sem vinna á svipaðan hátt og Kant sagði að skilningurinn og hugkvíarnar virkuðu. Hugmynd Kants um að innri tákn- myndir (e. representations) geti ekki orðið til án hugmynda annars vegar og skynjana hins vegar, hefur því reynst gríðarlega áhrifamikil. 30 Charles darwin, Uppruni tegundanna, þýð. Guðmundur Guðmundsson, Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 2004. 31 Sjá t.d. Árni Kristjánsson, „Rapid learning in attention shifts – A review“; Árni Kristjánsson, „The Intruiging interactive relationship between visual attention and saccadic eye movements“, The Oxford Handbook of Eye Movements, ritstj. S. Liversedge, I.d. Gilchrist og S. Everling, Oxford: Oxford University Press, 2011, bls. 455–470. 32 Sjá t.d. Brook, „Kant and Cognitive Science“. 33 Skýr merki um þetta má finna í skrifum fræðimanna eins og Steven Pinker og Noam Chomsky. ÞEKKINGARFRÆðI KANTS
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.