Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2008, Síða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2008, Síða 54
54 FÖSTUDAGUR 6.JÚN( 2008 Helgarblað DV Matur vm UMSJÓN: KOLBRÚN PÁLÍNA HELGADÓTTIR kobrun@dv.is DV hvetur lesendur til að vera meðvitaða um rétt sinn sem neytendur. Ef pú kaupir 4 ' matvöru sem er skemmd hefurðu fullan -feSSÍPP* - réttáaðskilahenni.Efmaturinnsemþú Jj pantar á veitingastað er rangt borinn fram ftA U'iL'\ eða bragðast einfaldlega illa skaltu ekki hika við að skila honum. Ef þú uppgvötar að vara í verslun er vitlaust verðmerld skaltu vera meðvitaður um að það er réttur þinn að borga uppsett hilluverð. ÍNDIAN LUNCH Irom 11:30-15:00 V [SHALÍmAPj INDIAN - PAKISTANI CUISINE AUSTURSTRÆTl 4, Tel: 551 0292 , www.shalimar.is ÍNDIAN DINNER Front 1T:00-22:00 20 kjúklingavængir 1 msk. bbq-krydd 1 1/2 dl chili-sósa 4-8 sellerístilkar, skornir í strimla Kryddið kjúklingavængi með bbq-kryddi og grillið á meðalheitu grilli í 10 mínútur. Penslið þá vængina með chilli-sósu og grillið i 5-7 mínútur til viðbótar. Berið vængina fram með selleríi og gráðostasósu. BANANAR ■ Hver kannast ekki við það að henda banönum þegar þeir eru orðnir brúnir og ógirnilegir? Skelltu þeim frekar inn í frysti og nýttu þá í bakstur. Tilvalið er að gera bananabrauð úr frosnum, þroskuðum banönum. Þeireru fljótir að þiðna og gefa brauðinu þéttan og góðan keim. RJÓMI ■ Oft á tfðum notum við dass af rjóma í mataruppskriftir og sitjum svo uppi með hálfan pela og oft rúmlega það að matargerð lokinni. Settu restina af rjómanum [ klakabox og nýttu hann í næstu sósu eðasúpu. OSTUR ■ Það hafa allir hent siðasta ostbitanum sem ostaskerinn nær ekki að skera. Settu þessa bita inn í frysti í góðan loftþéttan poka og þegar fjölskyldan bakar næst pitsu eða gerir gott lasagna er tilvalið að rífa ostaafgangana yfir. SPfNAT ■ Spínat fæst í stórum pakkningum og oftar en ekki situr maður uppi með töluverða afganga sem eins og flestir vita endast ekki lengi. Skelltu spínatpokanum inn (frysti og notaðu spinatið svo i hollustu- hristinga. Góður hristingur getur innihaldið spínat, epli, engifer, agave-síróp og fleira góðmeti. Um að gera að leyfa hugmyndafluginu að njóta sín. KRYDDJURTIR ■ Það er ekki bara spínat sem hægt er að frysta þvl einnig má setja sumar kryddjurtir í frysti. Mynta er gott dæmi um slíkt. Frosna myntu má nota i heilsuhristinga rétt eins og spinatið en einnig er afar sniðugt að nota frosna myntu í sódavatn. Settu sódavatn i könnu, niðurskornar sftrónur, lime, jarðarberog frosna myntu sem annars hefði endað í ruslinu. Fullkomin sumarbolla. Það eru endalausir möguleikar þegar kemur að því að frysta matvöru, vertu vakandi fýrir því hvað má betur fara ((sskápnum hjá þér og opnaðu augun fyrir möguleikunum. Súpur, sósusoð, ávextir, grænmeti, álegg, brauð og margt fleira á vel heima í frystikistunni þinni í stað NÝTTU MAT- INN BETUR Þar sem kreppan stendur sem hæst og matarverð er komið upp úr öllu valdi er þetta rétti tíminn til að hugsa betur um það sem við eigum í ísskápnum og nýta afgangana sem best. Margt sem endar í ruslatunnunni hjá okkur má frysta og nýta i matargerð síðar. Khinkalið hennar mömmu Það þekkja margir þennan skemmtilega kjúklingarétt en hann er afar vinsæll á mörgum veitingastöðum. Það er þó fátt betra en heimalagaður matur úr fersku og góðu hráefni. Bjóddu upp á þennan bragð- góða og einfalda rétt næst þeg- ar vini ber að garði. „Ég kynntist khinkali þegar ég var lítill strákur. Mamma eldaði þetta alltaf á sumrin, og eftir það leitaði ég að khinkali um ailan heim," segir Mikael Máni Snorra- son, matgæðingur vikunnar. „Það ber hins vegar hvergi sama nafn og bragðast heldur ekki eins. Fyrir mér er khinkalið hennar mömmu alltafbest." KHINKALI ■ Fyrirfyllingu ■ 0,5 kg nautahakk ■ 0,5 kg grísa- eða lambahakk ■ 4laukar (hakkaðir) ■ steinselja og kóríander ■ 150grum (hakkað) ■ salt og pipar Fyrir deig ■ 4glös af hveiti ■ 1,5 glas afvatni ■ 0,5 tsk. salt LEIÐBEININGAR Blanda saman kjöti, lauk og grasblöndu Bæta við vatni, salti og pipar Blanda vel saman og setja til hliðar I smá tíma Hella hveiti f stóra skál, bæta við salti og vatni og blanda í deig Fletja út deigið, nota glas til að skera út til að allir hringirséu jafnstórir, eða aðeins minni en geisladiskur Setja um handfylli af fyllingu á hvern platta og brjóta saman Sjóða khinkali með salti í 10-15 mínútur Setja á disk með svörtum pipar „Ég skora áAngeliku aá vera næsti matgæöingur." GRÁÐOSTASÓSA: Setjið allt nema rjóma í mat- vinnsluvél og maukið vel. Blandið þá rjómanum rólega saman við. s* 1 gráðostageiri, u.þ.b. 125 g e 1 dl majónes ■ 1 dl sýrður rjómi ■ 1 tsk. hunang ■ 1 msk. sítrónusafi ■ 1 dl þeyttur rjómi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.