Peningamál - 01.03.2005, Side 24

Peningamál - 01.03.2005, Side 24
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PEN INGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 1 24 borið við 4,4% meðalvöxt áranna 1998-2002. Vegna þess að enn er töluverður útgjaldaþrýstingur hjá sveitarfélögunum vegna aukins kostnaðar við rekstur grunn- og leikskóla og sveitarstjórnarkosningar á næsta ári er í spá Seðlabankans gert ráð fyrir að samneysla hins opinbera vaxi um 2½% á þessu ári. Gert er ráð fyrir svipuðum vexti árið 2006, sem þó er undir meðalvexti síðustu ára, en til þess liggja skýrar yfirlýsingar í langtímaáætlun ríkisstjórnarinnar. Fjármunamyndun Nokkuð dró úr vexti fjármunamyndunar eftir því sem leið á árið í fyrra en vöxtur fjármunamyndunar á fyrri hluta ársins var um 18% og um 9% á seinni hluta þess. Fjármunamyndun jókst um tæplega 13% á árinu, en í desemberspá Seðlabankans var gert ráð fyrir rúmlega 17% vexti. Í þeirri spá sem Seðlabankinn birtir nú er gert ráð fyrir að fjár- munamyndun í heild aukist um 33½% á þessu ári, og dragist síðan saman um tæp 8% árið 2006 þegar farið er að draga úr fjárfestingu í virkjunum og álbræðslum. Er það töluvert meiri vöxtur fjármuna- myndunar á þessu ári en minni á því næsta en spáð var í desember. Skýrist það að stórum hluta af breyttum tímasetningum stóriðjufram- kvæmda, eins og rakið er hér á eftir. Fjármunamyndun atvinnuveganna Fjármunamyndun atvinnuveganna jókst um tæp 13% í fyrra en í des- ember var spáð að hún myndi aukast um tæplega 30%. Frávikið skýrist af því að ekki virðist hafa fallið til eins mikil fjárfesting í virkj- unum og álbræðslum á árinu og áætlað var í spánni. Á síðasta ári var fjárfesting vegna framkvæmda við virkjanir og stóriðjuver u.þ.b. 29 ma.kr. sem er tæplega 3½% af landsframleiðslu. Fjármunamyndun atvinnuveganna án stóriðjufjárfestingar jókst einnig minna en bank- inn spáði í desember. Hlutfall stóriðju af heildarfjármunamyndun árið 2004 var því um 15% eða um 27% af fjárfestingu atvinnuveganna. Framkvæmdir við virkjanir og stóriðju verða megindrifkraftur auk- innar fjárfestingar atvinnuvega á þessu ári. Samkvæmt nýjustu áætlun- um mun aukinn þungi framkvæmda við stóriðju færast enn frekar yfir á þetta ár frá árunum 2004, 2006 og 2007 (sjá nánari umfjöllun í rammagrein 1). Nýjustu áætlanir framkvæmdaaðila gera ráð fyrir að rúmlega þriðjungur heildarfjárfestingarkostnaðar falli til á þessu ári eða sem nemur 85 ma.kr. Áætlað er að stóriðjufjárfesting muni því nema tæplega 9% af landsframleiðslu ársins, tæplega þriðjungi af heildarfjár- munamyndun og ríflega helmingi fjárfestingar atvinnuveganna á þessu ári. Gert er ráð fyrir að afgangurinn falli til á næstu tveimur árum, 73 ma.kr. á næsta ári en minnki á árinu 2007 og verði 20 ma.kr. Heildarkostnaður þessara framkvæmda hefur lækkað um 9% vegna hærra gengis krónunnar en kostnaður hefur einnig lækkað að raungildi. Hlutdeild erlends kostnaðar og aðfanga hefur jafnframt aukist svo og notkun erlends vinnuafls, en hlutur þess hefur hingað til verið meiri en upphaflega var ráð fyrir gert. Á sama tíma og stóriðjufjárfesting eykst er líklegt að dragi úr fjárfestingu á öðrum sviðum. Niðurstöður könnunar sem Gallup gerði meðal veltuhæstu fyrirækja (án orkufyrirtækja) fyrir Seðlabankann og fjármálaráðuneytið í febrúar benda til þess að svo verði. Mest virðast Mynd 23 Vöxtur fjármunamyndunar og innflutnings fjárfestingarvöru 1997-20061 1. Spá Seðlabanka um fjármunamyndun 2005-2006. Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 0 10 20 30 40 50 60 -10 -20 -30 Breyting frá fyrra ári (%) Fjármunamyndun alls Fjármunamyndun atvinnuvega Innflutningur fjárfestingarvöru Mynd 24 Fjármunamyndun atvinnuvega og í stóriðju 1990-2006 Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. 1990 1992 1994 1996 1998 2000 2002 2004 2006 0 4 8 12 16 20 % af VLF (línur) 0 12 24 36 -12 -24 Breyting frá fyrra ári í % (súlur) Fjármunamyndun atvinnuvega (vinstri ás) þar af í stóriðju (vinstri ás) Fjármunamyndun alls (hægri ás)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Peningamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.