Peningamál - 01.03.2005, Blaðsíða 25

Peningamál - 01.03.2005, Blaðsíða 25
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PEN INGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 1 25 fyrirtæki í sjávarútvegi ætla að draga úr fjárfestingu. Samdráttur í fjár- festingu sjávarútvegs gæti þó verið ofmetinn vegna þess að mikil fjár- festing nokkurra fyrirtækja í togurum hafi ekki komið fram í könnun- inni. Fyrirtæki í verslun og þjónustu hyggjast hins vegar auka fjárfest- ingu sína eins og fyrirtæki í iðnaði og framleiðslu. Þessar niðurstöður eru í samræmi við könnun sem Samtök atvinnulífsins gerðu á fjárfest- ingaráformum aðildarfyrirtækja sinna í janúar. Þótt könnun Gallup bendi til minni fjárfestingar innanlands á þessu ári en í fyrra, er a.m.k. staða skráðra fyrirtækja til áframhaldandi vaxtar nokkuð sterk. Mikill vöxtur var meðal skráðra atvinnufyrirtækja á síðasta ári. Uppgjör rúmlega 80% atvinnufyrirtækja sem skráð eru í Kauphöll Ís- lands sýna rúmlega fjórðungs veltuaukningu milli áranna 2003 og 2004 í krónum talið, samanborið við 10% aukningu milli áranna 2002 og 2003. Ætla má að um 80% af veltu hafi komið að utan, annað hvort sem tekjur af útflutningi eða vegna starfsemi erlendis. Framlegð sem hlutfall af veltu var nánast óbreytt milli ára, eða tæp 12%, og eiginfjár- staða fyrirtækjanna sem var um 35%, eða svipuð og áður. Veltufé frá rekstri hefur aukist um rúmlega þriðjung milli ára. Afkoma batnar í iðn- aði og flutningum en versnar í sjávarútvegi og fiskútflutningi. Fjármálaleg skilyrði fyrirtækja hafa versnað nokkuð frá því Pen- ingamál komu út í desember, fyrst og fremst vegna stýrivaxtahækkana og áhrifa þeirra á gengi krónunnar (sjá nánari umfjöllun um fjármála- leg skilyrði fyrirtækja í kafla III). Hærra gengi gerir erlendar lántökur til að fjármagna innlenda fjárfestingu óhagkvæmari. Töluverður hluti lán- töku fyrirtækja hefur til þessa hins vegar verið til fjárfestingar erlendis. Útlán til fyrirtækja jukust um tæplega 300 ma.kr. á síðasta ári eða um rúm 25%. Vöxtur gengisbundinna lána var mestur í upphafi síðasta árs, líklega tengdur skuldsettum hlutabréfakaupum, en nokkuð dró úr vextinum frá vormánuðum. Haldist gengi krónunnar hátt má gera ráð fyrir að dragi úr erlendri lánsfjármögnun til innlendra nota. Seðlabankinn spáir því að atvinnuvegafjárfesting á þessu ári aukist um rúm 52% í heild en án skipa, flugvéla og stóriðju um tæp 3%. Atvinnuvegafjárfesting mun hins vegar minnka milli áranna 2005 og 2006, enda dregur þá úr þunga stóriðju- og virkjanaframkvæmda. Gert er ráð fyrir tæplega 13% samdrætti í heild, en tæplega 3% sam- drætti án stóriðju, skipa og flugvéla. Fjármunamyndun hins opinbera Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar var fjármunamyndun hins Tafla 6 Afkoma fyrirtækja 2003-2004 Framlegð/velta Hagnaður/velta % 2003 2004 2003 2004 Sjávarútvegur 20,8 17,7 8,5 12,1 Iðnaður 16,7 18,7 8,2 10,4 Fiskútflutningur 3,1 1,5 0,6 0,3 Flutningar 7,0 10,7 2,3 4,1 Samskiptatækni og hugbúnaður 19,2 19,6 4,5 8,2 Ýmsar greinar 26,7 23,5 14,3 11,3 Samtals 12,2 11,7 4,6 6,1 Heimild: Seðlabanki Íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.