Peningamál - 01.03.2005, Qupperneq 39

Peningamál - 01.03.2005, Qupperneq 39
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PEN INGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 1 39 gengið nokkuð til baka sl. mánuði. Búast má við frekari verðlækkun á næstu mánuðum haldist krónan sterk eða styrkist enn frekar. Undanfarna tólf mánuði hefur verðlag innlendrar vöru hækkað um 1,8%. Búvöruframleiðsla keppir ekki við innflutning nema með óbeinum hætti og á verðhækkun búvöru töluverðan þátt í hækkun verðlags innlendrar vöru. Verðlag annarrar innlendrar vöru en búvöru og grænmetis hefur hækkað minna, eða um 1,1%. ... en verðlag hækkar þar sem erlendrar samkeppni gætir ekki – einkum húsnæðisverð og opinber þjónusta Á sviðum þar sem erlendrar samkeppni gætir ekki birtist hraður vöxtur eftirspurnar í hækkun verðlags. Skýrast birtist þetta í hækkun hús- næðisverðs, en verðlag staðbundinnar þjónustu og opinberrar þjón- ustu hefur einnig hækkað nokkuð umfram verðbólgumarkmiðið. Undanfarna mánuði hefur hrina verðhækkunar gengið yfir íbúðamarkaðinn. Aldrei fyrr hefur íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkað jafn hratt á milli mánaða, en íbúðaverð hefur hækkað ört í öðrum landshlutum einnig. Í mars nam tólf mánaða hækkun mark- aðsverðs húsnæðis (miðað við þriggja mánaða meðaltal) á landinu öllu 24%. Meginástæða þessarar uppsveiflu er hörð samkeppni á markaði fyrir íbúðaveðlán undanfarna mánuði. Hún hefur leitt til þess að valkostum einstaklinga hefur fjölgað til mikilla muna, vextir verið lækkaðir, hámark hækkað og lánstími verið lengdur (sjá viðauka 4). Hraðast hafa íbúðir í einbýli hækkað, eða um 37% síðustu tólf mán- uði, en íbúðir í fjölbýli um 26%. Á landsbyggðinni hefur íbúðaverð hækkað um 13% að meðaltali síðustu tólf mánuði. Verðlag opinberrar þjónustu hafði í mars hækkað um 7% á tólf mánuðum. Það hefur því hækkað mun meira en vísitalan í heild. Hækkunin nær til ýmissa þátta opinberrar þjónustu, t.d. hækkaði orkukostnaður heimila mikið í upphafi árs, eða um liðlega 12% frá desember í fyrra. Verðbólguvæntingar svipaðar eða ívið hærri en fyrir þremur mánuðum Verðbólguvæntingar hafa aukist nokkuð sl. ársfjórðung. Í mars voru þær mældar með verðbólguálagi ríkisskuldabréfa til þriggja og fimm ára 3,8%. Í janúar höfðu þær verið svipaðar. Eins og áður hefur kom- ið fram er mat verðbólguvæntinga hins vegar ekki nægilega traust um þessar mundir vegna þess að heppilegan viðmiðunarflokk verð- tryggðra skuldabréfa skortir. Samkvæmt könnun á verðbólguvæntingum almennings sem IMG Gallup gerir fyrir Seðlabankann fjórum sinnum á ári, síðast um mánaðamótin febrúar/mars, gerir almenningur að meðaltali ráð fyrir 4,1% verðbólgu næstu tólf mánuði, sem er ívið hærra en í könnun sem var gerð í nóvember á síðasta ári, en miðgildi er óbreytt. Athyglis- vert er að væntingarnar eru lægri en mæld verðbólga, en venjulega fylgja væntingar almennings mældri verðbólgu eftir. Spá þessi er jafn- framt í ágætu samræmi við spá greiningaraðila sem sýnd er í ramma- grein 3. Greiningaraðilar gera hins vegar ráð fyrir nokkru meiri verð- bólgu yfir næsta ár. Vöruverð janúar 2001 - mars 2005 Mynd 35 J MM J S N J M M J S N J MM J S N J MM J S N J MM J S N 2001 2002 2003 2004 2005 0 5 10 15 -5 12 mánaða breyting vísitölu (%) Innlendar vörur án búvöru og grænmetis Innfluttar vörur án áfengis og tóbaks Dagvara Heimild: Hagstofa Íslands. Markaðsverð íbúðarhúsnæðis mars 2001 - mars 2005 Mynd 36 MM J S N J MM J S N J MM J S N J MM J S N J MM J S N 2001 2002 2003 2004 2005 0 10 20 30 40 12 mánaða breyting vísitölu (%) Höfuðborgarsvæði: fjölbýli Höfuðborgarsvæði: einbýli Landsbyggðin Landið allt Heimild: Hagstofa Íslands. J M M J S N J MM J S N J MM J S N J MM J S N 2002 2003 2004 2005 0 2 4 6 8 10 12 14 16 12 mánaða breyting (%) Vísitala neysluverðs Húsnæði Opinber þjónusta Þjónusta á almennum markaði Verðlagsþróun: húsnæði og þjónusta janúar 2002 - mars 2005 Mynd 37 Heimild: Hagstofa Íslands.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.