Peningamál - 01.03.2005, Page 54
ÞRÓUN OG HORFUR
Í EFNAHAGS- OG PEN INGAMÁLUM
P
E
N
I
N
G
A
M
Á
L
2
0
0
5
•
1
54
stöðuna í peningamálum á komandi misserum. Með fyrirvara um
áhættuálag má túlka fólgna framvirka vexti sem spá markaðarins um
vexti í framtíðinni til einnar viku í senn, sambærilegt við stýrivexti Seðla-
bankans. Það gerir Seðlabankanum kleift að fylgjast með væntingum
markaðsaðila til aðgerða bankans. Þessa vexti getur bankinn síðan not-
að við gerð verðbólguspár með breytilegum vöxtum eins og gert var í
Peningamálum 2004/4.
Með því að reikna jafnframt út vaxtaróf fyrir verðtryggða vexti
getur bankinn einnig fengið upplýsingar um verðbólguvæntingar
markaðarins, sem er munur verðtryggðra og óverðtryggðra stundar-
vaxta framtíðarinnar. Væntingar markaðsaðila um verðbólgu gefa vís-
bendingar um hversu trúverðugar aðgerðir Seðlabankans eru. Ef
væntingar eru töluvert frá verðbólgumarkmiði bankans gefur það vís-
bendingu um skort á trúverðugleika peningastefnunnar.
Heimildir:
McCulloch, J. H., (1971), „Measuring the term structure of interest rates“, Journal
of Business, 44, bls. 19-31.
McCulloch, J. H., (1975)., „An Estimate of the Liquidity Premium“, Journal of
Political Economy, 83, bls. 62-63.
Nelson, C. R., og A. F. Siegel (1987), „Parsimonious modeling of yield curves“,
Journal of Business, 60, bls. 473-489.
Svensson, L. E. O., (1994), „Estimating and interpreting forward interest rates:
Sweden 1992-1994“, Working Paper nr. 4871, National Bureau of Economic
Research.