Peningamál - 01.03.2005, Síða 73

Peningamál - 01.03.2005, Síða 73
F JÁRMÁLAMARKAÐIR OG AÐGERÐIR SEÐLABANKANS P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 1 73 enginn mánaðanna 50 ma.kr. veltu. Minnst var hún í maí, 41,9 ma.kr. Meðalvelta á dag þessa þrjá mánuði var um 2,3 ma.kr. Dag- leg meðalvelta á árinu öllu var 3,8 ma.kr. sem er um 1 ma.kr. minna en á árunum 2003 og 2001 en um 400 m.kr. meira en á árinu 2002. Mest velta á einum degi á árinu 2004 án afskipta Seðlabankans var 19,3 ma.kr. 3. desember. Að meðtöldum kaupum Seðlabankans á 80 m. Bandaríkjadala 19. janúar varð heildarvelta þó ívið meiri, eða 19,6 ma.kr. Engar breytingar urðu á umgjörð gjaldeyrismarkaðar á árinu 2004 og hefur markaðurinn nú í 2 ár búið við óbreytt skilyrði að því er varðar reglur og kvaðir markaðsaðila. Krónan Gengisvísitalan lækkaði um 8,43% og krónan styrktist um 9,2% á árinu sem er nokkur breyting frá árinu á undan. Seðlabankinn skráði gengisvísitöluna hæst þann 5. maí eða 124,7766 stig. Fyrstu 11 mánuði ársins var vísitalan fyrir ofan 118 stig og mestan hluta þess tíma á bilinu 120 til 123 stig. Lægst var vísitalan skráð 8. desember eða 112,7771 stig. Seðlabankinn hækkaði stýrivexti um 2,95 prósentur á árinu og hafði það áhrif á gjaldeyrismarkaðinn. Krónan styrktist skarpt í byrjun desember eftir að Seðlabankinn hækkaði stýrivexti um 1 prósentu. Síðastliðið ár var á heildina litið mjög rólegt á gjaldeyrismarkaði. Það sést á veltutölum framan af ári og á gengisflökti en það var með minnsta móti miðað við árin á undan. Daglegt gengisflökt mælt með staðalfráviki daglegra breytinga hefur minnkað frá árinu 2003 og var minna en árið 2002 þegar horft er á gengisvísitöluna og evru en svipað og árið 2002 ef horft er á Bandaríkjadal. Dalurinn hefur sveiflast mikið á erlendum mörkuðum sl. mánuði sem endur- speglast í þessum tölum. Vaxtabreytingar og gjaldeyrismarkaður Stýrivextir Seðlabankans voru hækkaðir sex sinnum á árinu 2004. Mátti lesa úr skrifum bankans að vaxtahækkanir væru yfirvofandi þar sem verðbólguspár gáfu til kynna aukinn verðbólguþrýsting. Í september og október var tilkynnt um 0,50 prósentna hækkun í hvort skipti. Þær hækkanir komu ekki á óvart. Hins vegar voru meiri viðbrögð við 1 prósentu hækkun í byrjun desember. Þá höfðu ýmsir markaðsaðilar spáð 0,50 prósentna hækkun. Mynd 2 sýnir daglegar breytingar á skráningu gengis 5 dög- um fyrir og 5 dögum eftir tilkynningar um vaxtabreytingarnar í september, október og desember. Ekki er að sjá mikil viðbrögð á breytingum gengisvísitölu í september eða október. Í desember eru sveiflurnar töluvert meiri og lækkar gengisvísitalan í aðdraganda vaxtahækkunar. Það sést á mynd 2 á milli daga -1 og 0. Nokkrum dögum síðar gekk styrkingin að einhverju leyti til baka. Tafla 2 Gengisflökt 2001-2004 Staðalfrávík daglegra breytinga gagnvart krónu Staðalfrávik (%) Gengisvísitala Bandaríkjadalur Evra 2001 0,72 0,84 0,77 2002 0,46 0,56 0,54 2003 0,50 0,69 0,56 2004 0,35 0,58 0,39 J F M A M J J Á S O N D 112 114 116 118 120 122 124 126 31. desember 1991 = 100 Gengisskráningarvísitala 2004 Mynd 1 Heimild: Seðlabanki Íslands. Daglegar tölur 5. janúar - 31. desember 2004 -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 3 4 5 0 1 2 -1 -2 % 2. desember 2004 29. október 2004 17. september 2004 Daglegar breytingar á skráðri gengisvísitölu 5 dögum fyrir og eftir tilkynntar vaxtabreytingar Mynd 2 Heimild: Seðlabanki Íslands.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.