Peningamál - 01.03.2005, Page 75

Peningamál - 01.03.2005, Page 75
F JÁRMÁLAMARKAÐIR OG AÐGERÐIR SEÐLABANKANS P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 1 75 Rammagrein 2 Velta á krónu- og gjaldeyrisskiptamarkaði Velta á millibankamarkaði fyrir lán í krónum á árinu 2004 var 1.073 ma.kr. Þetta er nánast tvöföldun frá árinu á undan. Þessa miklu aukn- ingu má rekja til nokkurra samverkandi þátta, m.a. kaupa Seðla- bankans á gjaldeyri, minnkandi bindiskyldu og ekki síst breytinga á íbúðalánamarkaði. Tafla 1 sýnir veltutölur bæði á krónumarkaði og gjaldeyrisskiptamarkaði frá stofnun þeirra til ársloka 2004. Aukin velta á krónumarkaði helst í hendur við bætta krónustöðu almennt á markaðnum en því virðist öfugt farið á gjaldeyrisskiptamarkaði. Þar sem gjaldeyrisskiptasamningar hafa fyrst og fremst verið notaðir til lausafjárstýringar ætti þessi þróun ekki að koma á óvart. Á krónumarkaði halda viðskiptavakar úti tilboðum með tíma- lengdir frá einum degi að einu ári. Um millibankamarkað með krón- ur gilda reglur frá 16. mars 2000. Þar er greint frá hámarksbili á milli inn- og útlánsvaxta ásamt viðmiðunarfjárhæðum í samningum milli viðskiptavaka. Þrátt fyrir að reglum hafi ekki verið breytt hefur vaxtabil minnkað og er nú 15 punktar á öllum tímalengdum. Fjár- hæðir hafa hækkað eftir því sem markaðurinn hefur orðið skilvirkari og lausafjárstaða markaðsaðila rýmri en áður var. Flest viðskipti á gjaldeyrisskiptamarkaði eru með 5 milljónir Bandaríkjadala en viðmiðunarupphæð við stofnun var 3 milljónir Bandaríkjadala. Seðlabankinn skráir daglega framvirka punkta á gjald- eyrisskiptamarkaði en það er meðaltal tilboða sem markaðsaðilar halda úti. Þrátt fyrir að markaðurinn sé ekki skilvirkastur millibanka- markaða styður hann verðmyndun bæði á krónu- og gjaldeyris- markaði og verðmyndun á framvirkum mörkuðum en þeir eru nauð- synlegir m.a. fyrir fyrirtæki til að verja sig gengisáhættu. Á krónumarkaði eru viðskipti fyrst og fremst á allra stysta enda markaðarins, frá einum degi að einni viku. Viðskipti með aðrar tíma- lengdir eru fátíðari. Á gjaldeyrisskiptamarkaði voru viðskipti með stystu tímalengdirnar algengastar. Heldur hefur aukist að gjaldeyris- skiptasamningar séu gerðir í mánuð eða lengur. Tafla 1 Árleg velta á krónumarkaði og gjaldeyrisskiptamarkaði Gjaldeyris- Krónu- skipta- Ma.kr. markaður markaður 1998 434,3 . 1999 500,3 . 2000 524,3 . 2001 426,1 . 2002 420,8 177,9 2003 585,0 112,1 2004 1.073,3 95,5 Krónumarkaður tók til starfa 3. mars 1998. Gjaldmiðlaskiptamarkaður tók til starfa 26. nóvember 2001. in tók að síga. Mest lækkaði ávöxtun stysta flokks íbúðabréfa (með gjalddaga 2014) en sá flokkur er lítill (um 20 ma.kr.). Ekki hefur gengið sem skyldi að skipta lengri bréfum fyrir bréf í þessum flokki og hafa tvö skiptiútboð mistekist. Raunávöxtun þriggja lengri flokka íbúðabréfa dvaldi í þó nokkurn tíma rétt ofan við 3,5% og var því um kennt að við það mark væri miðað í ávöxtun lífeyrissjóða og að áhugi þeirra á fjárfestingu í bréfunum hyrfi færi ávöxtunin niður fyrir það mark. Það gerðist þó um miðjan febrúar og fór raunávöxtunin lægst í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Peningamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.