Peningamál - 01.03.2005, Síða 89

Peningamál - 01.03.2005, Síða 89
RÁÐGÁTUR Á V INNUMARKAÐI P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 1 89 1. Tölur um atvinnuleyfi sýna þriggja mánaða hreyfanleg meðaltöl. Heimildir: Vinnumálastofnun, Seðlabanki Íslands. Mynd 4 Árstíðarleiðrétt atvinnuleysi og útgefin atvinnuleyfi 2000-20051 J A J O J A J O J A J O J A J O J A J O J 2000 2001 2002 2003 2004 0 100 200 300 400 500 600 Fjöldi 0,0 0,6 1,2 1,8 2,4 3,0 3,6 4,2 % Atvinnuleyfi (vinstri ás) Þar af ný atvinnuleyfi (vinstri ás) Árstíðarleiðrétt atvinnuleysi (hægri ás) 1. Tölur úr staðgreiðsluskrá fyrir 4. ársfj. 2004 hafa ekki verið birtar. Heimildir: Hagstofa Íslands, Vinnumálastofnun. Stað- greiðslu- skrá Ársverk skv. Vinnumála- stofnun Starfandi Fjöldi við vinnu Heildar- vinnutími, venjulegur vinnutími Heildar- vinnutími í viðmiðunar- viku 0,0 0,5 1,0 1,5 -0,5 -1,0 -1,5 -2,0 -2,5 % Mynd 5 Breyting á vinnuafli á milli 2003 og 2004 1.- 3. ársfjórðungur1 Vinnumarkaðskönnun í ákveðnum atvinnugreinum, en mikil þátttaka erlendra verktaka í stóriðjuframkvæmdum hefur ýtt undir notkun erlends vinnuafls að undanförnu. Sveigjanleiki íslensks vinnumarkaðar hefur m.a. komið fram í því að Íslendingar hafa flutt til og frá landinu í takt við eftirspurn eftir vinnuafli.8 Á þessu virðist ekki hafa orðið afgerandi breyting að und- anförnu. Að- og brottflutningur erlendra ríkisborgara hefur einnig verið í takt við hagsveifluna.9 Hins vegar var fjölgun erlendra ríkis- borgara töluvert meiri í síðustu uppsveiflu en áður hafði verið. Þeim fjölgaði einnig verulega á árunum 2002 og 2003 á sama tíma og at- vinnuleysi jókst. Nokkuð dró úr útgáfu nýrra atvinnuleyfa á árinu 2002 og fram í febrúar 2003 í takt við aukið atvinnuleysi, en þeim fjölgaði á ný um það bil sem árstíðarleiðrétt atvinnuleysi náði hámarki. Í fiskvinnslu og þjónustustörfum dró nokkuð úr innflutningi vinnuafls, en hann var alltaf umtalsverður. Fjölgun nýrra atvinnuleyfa um mitt ár 2003 skýrist aðeins að hluta af þörf fyrir vinnuafl við Kárahnjúkavirkjun. Árið 2003 voru atvinnuleyfi vegna Kárahnjúka um 12% af atvinnuleyfum en tæpur fjórðungur árið 2004. Innflutningur vinnuafls virðist því vera orðinn hluti af starfsumhverfi fyrirtækja. 1.3. Vinnuafl vantalið í vinnumarkaðskönnun en ofmetið í staðgreiðslugögnum Niðurstöður vinnumarkaðskönnunar Hagstofunnar og tölur um fjölda á staðgreiðsluskrá gefa nokkuð ólíka mynd af breytingum á vinnuafli á milli áranna 2003 og 2004 eins og fram kemur í mynd 5. Ljóst er að erlent vinnuafl, sem er hér aðeins tímabundið, kemur illa og seint fram í vinnumarkaðskönnun Hagstofunnar en ætti að koma að mestu fram í staðgreiðsluskrá. Hins vegar kemur fólk í fæðingarorlofi fram á stað- greiðsluskrá, en reiknast ekki til vinnuaflsins samkvæmt vinnumark- aðskönnun. Eðlilegt er því að einhver munur sé á þessu tvennu. Eigi að síður kemur á óvart hversu misvísandi vísbendingar vinnumarkaðs- könnunin og staðgreiðsluskráin gefa um breytingar á vinnuafli. Ef vanmats gætir í vinnumarkaðskönnun Hagstofunnar vegna aukins innflutnings vinnuafls má gera ráð fyrir að vinnuaflsnotkun hafi verið meiri á árinu 2004 en tölurnar gefa til kynna. Hins vegar gæti aukning fjölda starfandi verið ofmetin í staðgreiðsluskrám, vegna þess að fólki í fæðingarorlofi hefur fjölgað.10 Ef frásagnir verkalýðshreyf- ingarinnar um fjölda starfsmanna sem eru hér við vinnu en utan skrár eru réttar, er vinnuaflið vantalið bæði í vinnumarkaðskönnun Hagstof- unnar og gögnum um staðgreiðslu. 8. Samband hagsveiflunnar og flutninga til og frá landinu hefur verið metið fyrir tímabilið 1962 til 1997 (Arnór Sighvatsson o. fl., 2000). 9. Þótt ekki komi allir erlendir ríkisborgarar hingað til lands til að vinna á það við um flesta. 10. Samkvæmt vinnumarkaðskönnun Hagstofunnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.