Peningamál - 01.03.2005, Qupperneq 92

Peningamál - 01.03.2005, Qupperneq 92
RÁÐGÁTUR Á V INNUMARKAÐI P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 1 92 leysi. Auk upphæðar bóta skiptir máli hversu víðtækur réttur er til þeirra, hver lengd bótaréttar er og hvernig reglum er framfylgt. Spurningin er hvort orðið hafi einhverjar þær breytingar tengdar bóta- kerfinu að undanförnu sem draga úr vilja atvinnulausra til að taka störfum sem eru í boði. 2.5.2. Lengd bóta og bótaréttur Tvær breytingar hafa verið gerðar undanfarinn áratug á atvinnuleys- isbótakerfinu sem skipta máli í þessu samhengi. Árið 1993 var bóta- réttur útvíkkaður til einyrkja og launafólks utan stéttarfélaga.16 Árið 1997 var bótarétturinn hins vegar styttur í fimm ár, en bótatímabil hafði áður verið ótakmarkað í raun.17 Stytting bótatímans skýrir varla aukið langtímaatvinnuleysi. Hún ætti frekar að draga úr því.18 Einnig er ólíklegt að breyting á bótarétti fyrir tíu árum hafi áhrif nú en gæti hins vegar hafa haft áhrif á langtímaatvinnuleysi í niðursveiflunni í upphafi síðasta áratugar. 2.5.3. Upphæð bóta Örlátt atvinnuleysisbótakerfi getur haft áhrif á það hvort atvinnulausir ráði sig til starfa strax og þeim býðst starf eða hvort þeir bíða betra til- boðs eða kjósa jafnvel að vinna ekki um tíma. Eins og fram kemur í mynd 10 hefur hlutfall atvinnuleysisbóta af lágmarkslaunum lækkað stöðugt frá árinu 1997.19 Atvinnuleysisbætur hafa ekki haldið í við hækkun lágmarkslauna eftir að tengslin á milli launa og bóta voru rofin árið 1998, en samið var um verulega hækkun lágmarkslauna umfram almenn laun í kjarasamningum árin 1997 og 2000.20,21 Á ár- unum 1991-1997 var hlutfall bóta að meðaltali 97% af lágmarks- launum en hefur síðan verið að meðaltali 87%. Hlutfall atvinnuleysis- bóta af meðaldagvinnulaunum verkafólks lækkaði einnig á sama tíma en ekki jafn mikið, úr 63% af meðaldagvinnulaunum í 56%. Því verð- ur að telja ólíklegt að samspil launa og bóta á undanförnum árum dragi úr vilja atvinnulausra til að ráða sig til starfa umfram það sem var í síðustu niðursveiflu. Ekkert bendir heldur til að breyting hafi orðið á framfylgd reglna að undanförnu. Breytingar á atvinnuleysisbótakerfinu virðast því ekki skýra misgengi framboðs og eftirspurnar á vinnumarkaði. Eftir stendur sú spurning hvort breyting hafi orðið á áhrifum verkalýðshreyfingar að undanförnu sem gætu hafa dregið úr sveigjanleika launa, en leitast verður við að svara henni í næsta kafla. 16. Réttur til atvinnuleysisbóta hafði áður verið takmarkaður við þá sem voru í stéttarfélögum. 17. Bætur voru greiddar í 52 vikur en féllu svo niður í 16 vikur en þá myndaðist nýr bótaréttur. Ef bótaþegi hins vegar fór á námskeið eða tók þátt í vinnumarkaðsaðgerð hélt hann bótum eins lengi og hann var atvinnulaus. 18. OECD telur enn að stytta þurfi bótatímabilið. 19. Munur á bótum og launum á fyrri og seinni hluta tímabilsins er í raun meiri því að fram til ársins 1996 var einnig greidd sérstök uppbót til þeirra sem höfðu verið atvinnulausir í 87 daga. 20. Miðað var við taxta fiskverkafólks eftir fimm ár í starfi. 21. Sérstök hækkun lægstu launa í kjarasamningunum árið 1997 tók gildi 1. janúar árið 1998. 1. Brot varð í röðinni vegna breytinga á launakönnun Kjararannsóknarnefndar árið 1997. Heimildir: Kjararannsóknarnefnd, Vinnumálastofnun, Samtök atvinnulífsins. Mynd 10 Atvinnuleysisbætur sem hlutfall af dagvinnulaunum verkafólks 92 93 94 95 96 97 98 99 00 01 02 03 04 0,0 0,2 0,4 0,6 0,8 1,0 1,2 % Atvinnuleysisbætur sem hlutfall af lágmarkslaunum Atvinnuleysisbætur sem hlutfall af meðaldagvinnulaunum verkafólks 1991
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.