Peningamál - 01.05.2009, Side 17

Peningamál - 01.05.2009, Side 17
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 9 • 2 17 Breyting frá fyrra ári (%) nema annað sé tekið fram1 2008 2009 2010 2011 Útflutningur vöru og þjónustu 7,1 (10,3) -3,0 (0,4) 0,7 (4,9) 2,1 (4,2) Útflutningsframleiðsla sjávarafurða -0,7 (-5,0) 0,0 (2,0) 0,0 (0,0) 0,0 (0,0) Útflutningsframleiðsla stóriðju 60,7 (57,8) 3,0 (7,9) 2,0 (1,7) 7,0 (7,1) Verð sjávarafurða í erlendri mynt -2,4 (0,0) -12,0 (-9,0) 1,0 (0,0) 2,0 (0,0) Verð áls í USD2 -0,1 (-2,3) -41,8 (-39,2) 10,0 (7,5) 9,1 (7,2) Verð eldsneytis í USD3 36,4 (36,5) -47,0 (-45,7) 19,0 (17,9) 8,0 (10,5) Viðskiptakjör vöru og þjónustu -8,9 (-7,4) -5,3 (-3,5) -1,2 (0,9) -1,1 (0,4) Verðbólga í helstu viðskiptalöndum4 3,4 (3,3) -0,2 (1,2) 0,8 (1,8) 1,7 (2,3) Hagvöxtur í helstu viðskiptalöndum5 1,1 (1,1) -4,4 (-1,0) -0,2 (1,1) 2,3 (2,3) Skammtímavextir í helstu viðskiptalöndum (%)6 4,5 (4,5) 1,2 (2,6) 1,0 (2,5) 1,8 (3,2) 1. Tölur í svigum eru spá sem birt var í Peningamálum 2009/1. 2. Spá byggð á framvirku álverði og spám greiningaraðila. 3. Spá byggð á framvirku eldsneytisverði. 4. Spá frá OECD. 5. Spá frá OECD. 6. Spá byggð á vegnu meðaltali framvirkra vaxta helstu viðskiptalanda Íslands. Heimildir: Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, Bloomberg, Consensus Forecasts, Hagstofa Íslands, New York Mercantile Exchange, Seðlabanki Íslands. Tafla II-1 Útflutningur og helstu forsendur fyrir þróun ytri skilyrða og þjónustu dragist saman um 3% á þessu ári frá fyrra ári, en aukist síðan óverulega árin 2010 og 2011. Þetta eru mun lakari horfur en kynntar voru í janúar, þegar gert var ráð fyrir lítils háttar vexti útflutn- ings á þessu ári og hröðum vexti á bilinu 4–5% árin 2010–2011.

x

Peningamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.