Peningamál - 01.05.2009, Qupperneq 60

Peningamál - 01.05.2009, Qupperneq 60
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 9 • 2 60 miðað við 5% öryggismörk að undanskildum skekkjunum einn og tvo ársfjórðunga fram í tímann. Á þessu tímabili hefur verið nær samfellt þensluskeið og má hugsanlega skýra vanmat verðbólgu með því að spárnar séu að miklu leyti byggðar á bráðabirgðahagtölum. Einnig ríkir jafnan mikil óvissa um efnahagsframvinduna og því að vissu leyti villandi að birta eingöngu punktspár. Dæmi um þætti sem geta leitt til verulegra frávika frá punktspá eru m.a. breytingar í heimsbúskapnum og þróun gengis krónunnar. Frá því að verðbólgumarkmið var tekið upp í mars 2001 hefur Seðlabankinn einnig birt verðbólguspár tvö ár fram í tímann. Tafla 2 sýnir meðalskekkju og staðalfrávik spáskekkja frá því að bankinn tók upp verðbólgumarkmið. Samanburður á töflum 1 og 2 sýnir að staðalfrávik eins árs spáskekkja er meira eftir að bankinn tók upp verðbólgu markmið (3,3%) í samanburði við allt tímabilið (1,8%). Frá öðrum ársfjórðungi 2001 fram til júlí 2008 hefur verðbólgu- spá Seðlabankans verið sett fram ásamt óvissubili hennar. Þegar metið er hvernig Seðlabankinn stendur sig í að spá fyrir um verðbólgu er nauðsynlegt að skoða spána ásamt óvissubili hennar þar sem spá fyrir hvern fjórðung byggist á óvissum forsendum. Líklegast er að verðbólgan verði nálægt grunnspánni gangi forsendur hennar eftir, en búast má við verulegum frávikum ef lykilforsendur spárinnar breytast. Á mynd 3 er þróun verðbólgu borin saman við spá Seðlabankans á fyrsta fjórðungi ársins 2008 sem birt var í Peningamálum 2008/1. Myndin með óvissubili spárinnar sýnir á hvaða bili búist var við að verðbólga yrði með 90% líkum. Rauða línan sýnir raunverulega verðbólgu sem var mun meiri en gert var ráð fyrir og er fyrir utan 90% óvissubilið allt spátímabilið. Mynd 4 sýnir dreifingu mældrar verðbólgu innan óvissubilanna þriggja (50%, 75% og 90% óvissubila), þ.e. hvar hin mælda verð- bólga lendir á óvissubilum spáa frá fyrsta ársfjórðungi 2005 fram til júlí 2008. Sjá má að þorri spáa einn ársfjórðung fram í tímann er innan 50% óvissubilsins og í 75% tilfella lenda þær innan 75% óvissubils- ins. Þegar spáð er þrjá til sex ársfjórðunga fram í tímann lenda aftur á móti æ fleiri spár fyrir utan efra 90% óvissubilið sem gefur til kynna að Seðlabankinn hafi undanfarin ár kerfisbundið vanmetið hættu á (%) Einn ársfj. Tvo ársfj. Þrjá ársfj. Fjóra ársfj. Meðalskekkja 0,0 -0,3 -0,9 -1,1 Staðalfrávik 0,6 1,6 2,4 1,8 Tafl a 1 Skekkjur í verðbólguspám Seðlabankans frá 1. ársfj. 1994 Fjöldi mælinga Meðalskekkja (%) Staðalfrávik (%) Fjórir ársfjórðungar fram í tímann 26 -1,5 3,3 Átta ársfjórðungar fram í tímann 24 -2,6 5,0 Tafl a 2 Skekkjur í verðbólguspám Seðlabankans frá 2. ársfj. 2001 50% óvissubil 75% óvissubil 90% óvissubil Verðbólga Mynd 3 Verðbólguspá Seðlabankans frá PM 2008/1 og verðbólga Spátímabil: 2. ársfj. 2008 - 1. ársfj. 2009 Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. % 2 4 6 8 10 12 14 16 18 2007 2008 2009
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.