Peningamál - 13.05.2015, Blaðsíða 22

Peningamál - 13.05.2015, Blaðsíða 22
P E N I N G A M Á L 2 0 1 5 • 2 22 PENINGASTEFNAN OG INNLENDIR FJÁRMÁLAMARKAÐIR að enn hefur ekki tekist að skapa verðbólguvæntingum nægjanlega trausta kjölfestu við verðbólgumarkmið bankans. Á sama tíma og verðbólguvæntingar hafa hækkað hér á landi og eru nokkuð fyrir ofan verðbólgumarkmiðið hafa seðlabankar í Evrópu og Bandaríkjunum áhyggjur af of lágum verðbólguvæntingum (sjá kafla II). Hærri vextir hér á landi endurspegla einnig ólíka þróun efnahagsumsvifa sem hafa í meginatriðum vaxið hraðar hér á landi, eins og sést t.d. á hraðari vexti nafnútgjalda og launa. Vextir Seðlabankans eru hins vegar nær því sem þekkist meðal ýmissa nýmarkaðsríkja, enda innlent efnahagsum- hverfi um þessar mundir á margan hátt áþekkara því sem þar þekkist (mynd III-3). Markaðsaðilar búast við hækkun nafnvaxta Seðlabankans Könnun á væntingum markaðsaðila sem var framkvæmd í byrjun maí sl. gefur til kynna að þeir vænti hærri nafnvaxta Seðlabankans á þessu og næsta ári samanborið við janúarkönnun bankans (mynd III- 4). Niðurstöðurnar gefa til kynna að þeir vænti þess að meginvöxtum bankans verði haldið óbreyttum fram á þriðja fjórðung þessa árs og verði þá hækkaðir um 0,5 prósentur, í 5%, og um 0,25 prósentur til viðbótar á fyrsta fjórðungi þess næsta, í 5,25%. Það eru 0,75 prósent- um hærri vextir en þeir væntu í janúar. Vísbendingar um væntingar markaðsaðila út frá mati á framvirkum vaxtaferli segja svipaða sögu. Samkvæmt matinu búast þeir við 0,5 prósentna hækkun meginvaxta bankans á þessu ári og sambærilegrar hækkunar á fyrri helmingi þess næsta og að vextirnir verði þá 5,5%.2 Markaðsvextir og vaxtaálag Langtímanafnvextir hafa hækkað þrátt fyrir óbreytta vexti Seðlabankans Ávöxtunarkrafa óverðtryggðra ríkisbréfa hefur hækkað um 0,4-1,2 prósentur frá útgáfu síðustu Peningamála en á sama tíma hefur ávöxtunarkrafa verðtryggðra ríkis- og íbúðabréfa lækkað um 0,3-0,4 Núverandi Breyting frá Breyting frá aðhaldsstig PM 2015/1 PM 2014/2 Raunvextir miðað við:1 (8/5 ’15) (30/1 ’15) (16/5 ‘14) ársverðbólgu 3,0 -0,6 0,0 verðbólguvæntingar fyrirtækja til eins árs 1,5 -0,5 -0,8 verðbólguvæntingar heimila til eins árs 1,5 0,5 0,1 verðbólguv. markaðsaðila til eins árs2 1,0 -0,9 -1,2 verðbólguv. á fjármálamarkaði til eins árs3 1,6 -1,1 -1,5 verðbólguspá Seðlabankans4 1,8 -1,3 -0,7 Meðaltal 1,7 -0,7 -0,7 1. Miðað við vexti 7 daga bundinna innlána fjármálafyrirtækja í Seðlabankanum sem meginvexti bankans frá 21. maí 2014 en fyrir þann tíma einfalt meðaltal vaxta á viðskiptareikningum og hámarksvaxta innstæðubréfa með 28 daga binditíma. 2. Út frá könnun á væntingum markaðsaðila. 3. Verðbólguálag til eins árs út frá mismun óverðtryggða og verðtryggða vaxtarófsins (5 daga hlaupandi meðaltal). 4. Spá Seðlabanka um ársverðbólgu eftir fjóra ársfjórðunga. Heimild: Seðlabanki Íslands. Tafla III-1 Taumhald peningastefnunnar (%) 2. Vísbendingar sem vaxtaferillinn gefur um væntingar markaðsaðila um næstu vaxtaákvarð- anir eru óvissari en ella vegna vandamála við mælingu á stysta enda vaxtarófsins. Sjá nánari umfjöllun í rammagrein III-1 í Peningamálum 2013/4. % Mynd III-3 Meginvextir ýmissa seðlabanka Heimildir: Heimasíður viðkomandi seðlabanka, Seðlabanki Íslands. -2 0 2 4 6 8 10 12 14 Sv is s Sv íþ jó ð Ja pa n Ev ru sv æ ði ð Ba nd ar ík in Br et la nd K an ad a N or eg ur Pó lla nd Su ðu r- K ór ea Á st ra lía M ex ík ó C hí le N ýj a- Sj ál an d K ól um bí a Ís la nd K ín a Su ðu r- A fr ík a Se rb ía Ty rk la nd In dó ne sí a In dl an d Ú rú gv æ R ús sl an d A rg en tín a Br as ilí a Mynd III-4 Meginvextir Seðlabanka Íslands, framvirkir vextir og væntingar markaðsaðila um meginvexti bankans1 Daglegar tölur 21. maí 2014 - 30. júní 2018 % Meginvextir SÍ (vextir á 7 daga bundnum innlánum) PM 2014/4 (lok október 2014) PM 2015/1 (lok janúar 2015) PM 2015/2 (byrjun maí 2015) Væntingar markaðsaðila (í byrjun maí 2015)2 1. Við mat á vaxtaferlinum er notast við vexti á millibankamarkaði og vexti ríkisbréfa. 2. Áætlað út frá miðgildi svara í könnun Seðlabanka Íslands á væntingum markaðsaðila um veðlánavexti dagana 4.-6. maí 2015. Heimild: Seðlabanki Íslands. 2014 2015 2016 2017 ‘18 4,0 4,5 5,0 5,5 6,0 6,5 7,0 7,5 % Mynd III-5 Ávöxtunarkrafa óverðtryggðra og verðtryggðra skuldabréfa Daglegar tölur 3. janúar 2011 - 8. maí 2015 Heimild: Seðlabanki Íslands. Verðtryggt íbúðabréf á gjalddaga 2044 Verðtryggt íbúðabréf á gjalddaga 2024 Verðtryggt ríkisbréf á gjalddaga 2021 Óverðtryggt ríkisbréf á gjalddaga 2031 Óverðtryggt ríkisbréf á gjalddaga 2019 Óverðtryggt ríkisbréf á gjalddaga 2017 Óverðtryggt ríkisbréf á gjalddaga 2016 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 2011 2012 2013 2014 ‘15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.