Peningamál - 13.05.2015, Page 52

Peningamál - 13.05.2015, Page 52
P E N I N G A M Á L 2 0 1 5 • 2 52 Lokaorð Líklegt er að þær breytingar sem gerðar voru á ramma peninga- stefnunnar árið 2009 hafi bætt framkvæmd og aukið trúverðugleika hennar. Gagnsæi stefnunnar hefur verið aukið mikið og fyrirkomulag ákvarðanatöku virðist í takt við það sem best þekkist.4 Atkvæða- skipting peningastefnunefndarinnar hér á landi og munur á kosn- ingahegðun innri og ytri nefndarmanna frá því að nefndin hóf störf virðist einnig hafa verið svipuð því sem tíðkast í nágrannalöndum okkar sem eru með sams konar fyrirkomulag. Heimildir Blinder, A. S., (2009). Making Monetary Policy by Committee. International Finance, 12, 171-194. Dincer, N. N., og B. Eichengreen (2014). Central bank transparency and indep- endence: Updates and new measures. International Journal of Central Bank- ing, 10, 189-253. Gerlach-Kristen, P., (2009). Outsiders at the Bank of England‘s MPC. Journal of Money, Credit and Banking 41, 1099-1115. Jung, A., (2011). An International Comparison of Voting by Committees. Euro- pean Central Bank Working Paper no. 1383. King, M., (2007). The MPC ten years on. Ræða flutt 2. maí 2007. Seðlabanki Íslands (2010). Peningastefnan eftir höft. Sérrit nr. 4. Seðlabanki Íslands (2012). Valkostir Íslands í gjaldmiðils- og gengismálum. Sérrit nr. 7. 4. Sjá t.d. Dincer og Eichengreen (2014) sem bera saman hvernig gagnsæi í peningastefnu fjölda seðlabanka hefur þróast á undanförnum árum, þ.á m. þess íslenska. Þar kemur t.d. fram að gagnsæi peningastefnunnar hefur aukist einna mest hér á landi undanfarin ár. RAMMAGREINAR

x

Peningamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.