Skírnir - 01.01.1951, Qupperneq 75
Skírnir
Athugasemdir um fjögur islenzk kvæði
71
Lyde, lyde logne,
no vil Gamlen syngja,
endaa ein Gong veldugt
veike Viljen yngja,
Skaldagaava spretta
Sprytoma dei sidste,
kasta Laatt og Loge
yver dat han miste.
Langt og rikt var Livet,
mangt eg fekk i Eiga,
hoge Drotten gav meg
Segar, Sinar seiga,
Gods og Gull og Æra,
Viv med kvite Armar,
Dotter tvo med Stjernor
under Augnakvarmar.
Og han gav meg Soner,
sterke, staute, gilde,
Fylking frid ikring meg
fast han skapa vilde.
Fylking imot Lygni,
som skaut fram ved Gjerdom,
mot dei skygge Augo
og dei lutte Herdom.
Upp eg stod, kring breide
Brjost eg Brynja slengde,
mine Soner trauste
tmfast kring meg trengde,
daa vardt Leik, fraa Garden
gol den raude Hane,
Kvendet skreik og skræmdest
fraa sin Husbonds Bane.
No er Leiken ute,
bleike Vangar raude,
Soner mine gjæve
kalde er og daude;
saart dat var at missa,
saart gret Dotter mina,
medan danske Hundar
flengja meg og flina.
Allir orð min heyri,
eg vil kveða og syngja,
grípa lands mins gígju,
gamla skapið yngja.
Hátt i hinsta sinni
hljómi málið goða;
yfir svik og sorgir
slæ eg morgunroða.
Langt og ríkt var lífið,
lof sé föður hæða;
gefið hann mér hefur
hendur fullar gœða:
Frægð og gull og fljóð með
fagurhvíta arma,
dœtur tvær með tryggð og
tignarblíða hvarma.
Gefið hann mér hefur
hrausta sonu og fríða,
vildi’ hann ei inn aldna
einan láta striða.
Land var fullt af fjendum,
fræknra þurfti seggja,
hart mót heljar-sinnum
höggva varð og leggja.
Fyrir trú og frelsi,
fósturstorðin dýra,
hóf eg leik í landi,
lögum vildi stýra,
greip inn gamla mæki,
gall þá styrjar hani,
út á flœðar flaustur
flæmdi’ eg alla Dani.
Hverjir hrósa sigri?
Hví eru vellir rauðir? —
Nú eru brœður báðir,
Björn og Ari dauðir.
Nú mun gjalla grátur,
góða landið hvita;
hvasst þeir dönsku hundar
hærur þessar slíta. —