Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1951, Blaðsíða 232

Skírnir - 01.01.1951, Blaðsíða 232
224 Ritfregnir Skimir lausu lofti, enda margar þess eðlis, að þær verða að liggja á milli hluta. Höf. virðist hafa dálitla tilhneigingu til að vera héraðshollur og draga höfðingjaættir og mikilhæfa einstaklinga í húnvetnskan dilk. Höfðingj- arnir á miðöldum íslands voru með sífelld rassaköst landshornanna á milli, frá einu höfuðbólinu til annars, og höfðingjaættimar tvinnast alla vega saman. Sama er að segja um embættismenn síðari alda. Þeir em allra sveita kvikindi. Það er því ógerningur að telja þetta fólk til ákveð- ins héraðs nema þá eftir fæðingarstað og uppeldis. Nefnum t. d. ætt Jóns lögmanns Sigmundssonar. Ekki getur hún talizt húnvetnsk. Faðir hans er Sigmundur prestur að Miklabæ, Steindórsson, en móðir hans var Solveig Þorleifsdóttir, Árnasonar að Auðbrekku í Hörgárdal og síðar í Vatnsfirði. Að vísu er ein grein móðurættarinnar komin af Einari Hafliðasyni. Eins er um Guðbrand biskup Þorláksson. Hann er að visu fæddur í Húna- vatnsþingi og dóttursonur Jóns lögm. Sigmundssonar. En faðir hans er að kominn, fjórði maður frá Barna-Sveinbirni í Múla. Karlleggur Geita- skarðsættarinnar er líka að fluttur. Einar sýslumaður á Geitaskarði var sonur Odds lögréttumanns á Hvoli í Saurbæ, Péturssonar, og svo mætti lengi telja. Ekki er það heldur í frásögur færandi, hve margir frægir læknar eða aðrir mætir menn em komnir af dætrum Jóns Sigmundssonar. Af Jóni er auðvitað fjöldinn allur kominn, líklega meiri hluti Islendinga. Höf. vill gera talsvert úr séreinkennum Húnvetninga. Eg hygg, að sér- einkenni þau, sem sumir vilja vera láta a íbúum hinna ýmsu sýslna og landshluta sé að nokkru leyti tilbúin eða ýkt. Islendingar eru svo ramm- skyldir, að munar á upplagi íbúa sýslnanna ætti í engu vemlegu að gæta. Mismunandi landslag og veðrátta ætti varla að skera úr í þessu efni. Helzt væm það þá uppeldi, gömul siðvenja og hugsunarháttur, sem til greina kæmi, því að „hver dregur dám að sínum sessunaut", en þessa ætti nú minna að gæta en fyrr, þar sem einangrun héraða er nú rofin sökum bættra samgangna og flutnings fólks héraða í milli. Höf. reynir að leita orsaka glæpafaraldurs þess hins mikla í Húnavatns- þingi á öndverðri 19. öld og telur nokkrar. Eina af þeim telur hann bylt- ingu Jörundar 1809, en sú bylting hlýtur að hafa rist mjög gmnnt í þjóð- lífið, aðeins orðið örlítill gári á lygnum polli hins danska einveldis. Mér er nær að halda, eins og höf. imprar raunar á, að stjórnarbyltingin mikla og sá hugsunarháttur, er hún hafði í för með sér meðal flestra þjóða álf- unnar, hafi óbeinlínis komið nokkru róti á hugina, þótt hægt hafi þau áhrif síazt inn í þjóðlífið, og upplýsingarstefna Magnúss Stephensens, sem raunar var kvistur af sömu rót, hefur eitthvað orkað á alþýðu. En þegar gömul trúarkerfi og siða ganga úr skorðum eða hrynja til gmnna, er hætt við upplausn fyrst í stað, þar til nýtt siðamat hefur skapazt. Með því er eg ekki að halda því fram, að trú og siðgæði haldist í hendur, þvi að jafnan hefur sagan sýnt, að heittrú og bókstafstrú hafa valdið algem miskunnarleysi og skefjalausri harðýðgi. Lítið finnst mér hið húnvetnska andrúmsloft þessa tíma minna á endurreisnartímabilið á Italíu, eins og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.