Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1951, Blaðsíða 217

Skírnir - 01.01.1951, Blaðsíða 217
Skírnir Ritfregnir 209 þar hlaut sá fjandi að vera táknaður í mynd lifandi veru, gat ekki fjandi kallazt ella. Má því víst þykja, að höfundur hafi séð þetta fyrir sér eins og Orkneyinga saga lýsir, að er vindur hlés í merkið, var sem hrafn beindi fluginn. Þá mynd þurfti til fyllingar „sýmbólsku“ hrafnamáli Njálu við bardagann. Og skyldi eigi Hrafn rauði sjálfur, tilbúin söguhetja, vera eitt- hvert afkvæmi sama líkingamáls? Að þessu athuguðu virðist mér getgáta Jóns um tilviljun eina i orða- mun kráks og fjanda sagnfræðilega heilbrigð að vísu, en hitt þó fyllri sannleikur, að skáldleg undirferli sögumanns ráði orðabreytingunni og margar Islendinga sögur séu raunar fullar af sams konar undirferli. Hitt umtalsefnið tek ég úr Vopnfirðinga sögu. Hún er saga hefnda, sem virðast óstöðvandi, hver ný hefnd kallar á aðra gagnkvæma, og sár- ast er, að þetta eru frændvíg. Samkvæmt lögmáli listar er lausn og sætt óhugsandi, nema nýr kraftur dragi aðila til sættanna. Sá kraftur kom að síðustu, Jórunn Einarsdóttir Þveræings, eftir að hún varð kona Þorkels Geitissonar. Niðjar hennar og Þorkels hafa mótað sögnina þannig og ólík- legt, að söguritarinn hafi neinu um það breytt. Ef þetta reynist sögulega rangt, er þar að ræða um skáldskap á munnlegu stigi frásagnanna, en ekki skáldvilja 13. aldar höfunda. Um sagnfræðigildi Islendingasagna skiptir hins vegar miklu, hvort slík meginatriði viðburðatengsla eru rétt eða röng. Eigi lái ég dr. Jóni, þótt hann sé tregari að hafna trúleik þeirra en lausra smáatriða, sem kippa má brott og vefengja, án þess að samhengi sögu raskist. Undantekning er skáldskapur Hrafnkels sögu. Nema flestar reynist undantekningar. Bardagi í Böðvarsdal varð 989 og sættin það haust. Ef þetta væri rangt, týndi sagan ofmiklu af sannfræðigrundvelli sinum til þess, að það komi til álita í þessu sambandii „Torveldara er að koma sumum öðrum atriðum sögunnar heim við þetta tímatal," segir Jón (xxiv), „... hæpið er, að sættin hafi orðið svo snemma sökum aldurs Jórunnar, jafnvel þótt hún hafi verið elzt bama Einars Þveræings og innan við tvítugt um þetta leyti. Þó er eigi fráleitt, að það fái staðizt. Hallfríður Egilsdóttir, fyrri kona Þoríkels, er enn á lífi, þegar Geitir er veginn (sjá 53. bls.). Ef Þorkell hefur kvænzt Jórunni 988 eða 989 og hún þá verið um 16 vetra, þarf Einar, faðir hennar, eigi að vera fæddur fyrr en um 950, og má hann vel hafa verið svo gamall.“ Hálfgert skin gegnum orðalag dr. Jóns, að hann trúi því ekki nema sem örlitlum möguleika, að Jórunn hafi aldur til að koma á sættinni 989. Vantrú mina á möguleikanum hef ég fyrr látið í Ijós (Islenzk fomrit X, bls. liv). Það atriði, að gifting Jórunnar kunni að hafa gerzt 989 fyrir bardag- ann, samrýmist illa sögunni. Það tíðkaðist ekki, að höfðingjabrúðkaup stæðu þann árstima, sem vegir máttu ófærir heita, og torleiði var víða minna en milli Eyjafjarðar og Vopnafjarðar. Fram yfir vorþing og dag- inn, sem bardaginn stóð, gat það ekki orðið, og síðan lá Þorkell í sámm. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.