Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1951, Blaðsíða 208

Skírnir - 01.01.1951, Blaðsíða 208
200 Magnús Már Lárusson Skírnir Þrjár kirkjur hafa verið helgaðar Agötu meyju: Ingunnarstaðakirkja i Kjós var helguð Agötu einni eftir máldaga 1180. Melakirkja í Mela- sveit var helguð Guði almáttkum og sancte Marie, Pétri og Andree, Ste- phano, Olavo, Laurentio, Martino, Thorlaco, Agathe, Lucie og Kolnis- meyjum og öllum helgum eftir máldaganum um 1220. Laugardælakirkja í Flóa var helguð Guði og vorri frú og helgu Agathe eftir máldaganum 1397. Um engan þessara kirkjustaða virðist geta verið að ræða. Agötulíkneski var til árið 1525 í kirkjunni að Völlum í Svarfaðardal og árið 1397 að Steinum undir Eyjafjöllum. Auk þess er Agötulikneski á Hólabríkinni miklu, sem Jón Arason gaf. En i Viðeyjarmáldaga 1226 segir, að altarið að norðan hafi verið helgað Martino, Nicholao, Thorlaco, Agathe og Lucie. Á Hólum var til Agötu saga árið 1525. En það getur vart verið einsdæmi, þar semi sagan er enn til í þremur handritum: einu komnu úr Eyjafirði og tveimur úr Skálholtsbiskupsdæmi. Þess skal og getið, að til er saga af Agötu og Lúcíu, sbr. Viðey og Mela, komin af Suðurlandi, og önnur af Agötu einni, komin frá Skálholti. Um Grenjaðarstaði er það vitað, að þar hefur verið heilagt á Banda- degi, Teódórsmessu, Vincentíusarmessu og Agötumessu eftir máldögunum frá árunum 1318, 1394 og 1461. Nú er Vincentíusarmessa 22. janúar. Hefði hún því átt að koma inn á milli Geisladags og Pálsmessu í fyrir- mælunum, en svo er ekki. Og koma Grenjaðarstaðir því vart til greina. Hins vegar segir máldagi kirkjunnar að Fossi á Mýrum 1181, að þar eigi að syngja annan hvern dag helgan, Páskadag, Maríumessur allar, Nikulássmessu og Agötumessu. Fosskirkja var hálfkirkja, stóð eigi lengi og kemur vart til greina. Dagsetningar á bréfum segja ekkert annað en það, að Agötumessa sé komin inn í tímatalið og notuð um land allt til tímaákvörðunar á 15. og 16. öld. Hitt er það, að Tumi Sighvatsson var drepinn að óvilja Guðmundar biskups aðfaranótt Agötumessu að Hólum 1222, eftir því sem Guðmundar saga hin eldri greinir frá. En ártíðar Tuma var minnzt í Viðey og að Helgafelli. Hitt er eftirtektarverðara, að nafnið er mjög óalgengt á konum. Ef til vill hefur beyging þess í íslenzku sært málsmekk manna, ekki sízt forna beygingin: Agata, um Ögötu. Á miðöldum er getið þriggja kvenna, er þessu nafni hétu: Agata Helgadóttir, abbadís í Kirkjubæ, Agata Jóns- dóttir, sem getur við gjörning i Húnaþingi 1369, og Agata, kona eða bamsmóðir Finns Þorvaldssonar á Másstöðum um 1500. 1 Kristinrétti er Agötumessa ekki nefnd, hvorki i hinum foma né i hinum nýja. Af þessu lauslega yfirliti má sjá, að helgi Agötu meyjar hafi á 13. og 14. öld aðallega verið kunn á Suðvesturlandi. Eftirtektarverð er lík- ingin með helgun Melakirkju og altarisins i Viðeyjarkirkju. Því liggur næst að halda, að fyrirmæli þessi hafi verið sett einhvers
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.