Skírnir - 01.01.1951, Side 76
72
Jón Helgason
Skímir
No er Leiken ute, —
nei, no skal han byrja,
Biskop Jon skal inkje
veik og vonlaus syrgja,
fraa mit Blod dat varme
skal ei Kjelda springa,
som skal gjeva Island
Mod og Magt i Bringa.
Ja eg ser dat skilet,
eg i Mold skal niga,
men fraa Oska frigjord
Fridomsfuglen stiga,
Segn og Song skal spretta
nett som Blom um Vaaren,
Minnet mitt skal liva
Ætt paa Ætt ved Aaren.
No mi Saal med Sæla
er av Songen tvegi,
Himmeldyri ser eg
vidt paa Gap er slegi,
kom no Folk og tak meg,
eg skal stupa verdugt,
Saga mi er ute,
Kvædet mitt er ferdugt.1)
1) Fáeinar orðaskýringar við
norska kvæðið: LycLe, lyde logne
hlýðið, hlýðið stilltir; spretta Spry-
tor stökkva vatni; Laatt og Lage
hlátur og gamansemi; Segar vöðv-
ar; staut myndarlegur; skygg flótta-
legur; flengja tæta; flina hlæja;
skilet glöggt; Aare arinn.
Gefið gaum og þegið,
grátið ei né hljóðið.
Lítilsigldir lýðir,
lífið mér ei bjóðið.
Feginn skal nú falla,
fylgja mínum sonum;
þeir mér fylgdu fyrri,
fer það nærri vonum.
Horfi eg á höggstokk —
herra lífs og dauða,
dœm nú þér til dýrðar
dropana mina rauða.
Fylgi mér til moldar
mín in fornu vígi:
Fylgist þá til foldar
falstrú öll og lýgi.
Einna hrópa’ eg hefnda:
Herra, láttu spretta
upp af okkar blóði
allt ið sanna og rétta:
Trú og frelsið foma,
frægð og þrek og tryggðir.
Drekkið svo minn dreyra,
dým fósturbyggðir!
Helga, Helga, Þómnn,
hjartans kveðju dýra!
Nú skal breyskan byskup
blóðið endurskira.
Sjá, inn sæla Tómas1)
sé eg hjá mér standa.
Fram, í föðurhendur
fel eg líf og anda.
1) Tómas byskup í Kantaraborg
11170, talinn píslarvottur með kat-
ólskum mönnum og tekinn í dýrð-
linga tölu 1172 (nmgr. í Suðra).
Þrjú fyrstu erindi íslenzka kvæðisins verða að heita þýð-
ing, nokkuð lausleg að vísu, en þó naumast fremur en venja
er til hjá Matthíasi.