Skírnir - 01.01.1951, Page 138
132
Gunnar Benediktsson
Skírnir
ölkarma lætr, arma
eik firrumk þat, leika
Lofn fyr lesnis stafni
línbundin mik sínum.
Bíða munk of brúði,
böl gervir mik fölvan,
snertumk harmr í hjarta
hrót, aldrigi bótir.
Eftir það snaraði hann hárið um hönd sér og vildi kippa
henni af pallinum, en hún sat og veikst ekki. Eftir það
brá hann sverði og hjó af henni höfuðið, gekk þá út og
reið í brott. Þeir voru þrír saman og höfðu tvö klyfjahross.
Fátt var manna heima, og var þegar sent að segja Oddi.
Snæbjörn var á Kjalvararstöðum, og sendi Oddur honum
mann, bað hann sjá fyrir reiðinni, en hvergi kveðst hann
fara mundu. Snæbjörn reið eftir þeim með tólfta mann,
og er þeir Hallbjörn sáu eftirreiðina, báðu förunautar hans
hann undan ríða, en hann vildi það eigi. Þeir Snæbjöm
komu eftir þeim við hæðir þær, er nú heita Hallbjarnar-
vörður; þeir Hallbjöm fóm á hæðina og vörðust þaðan;
þar féllu þrir menn af Snæbimi og báðir förunautar Hall-
bjamar; Snæbjörn hjó þá fót af Hallbirni í ristarlið; þá
hnekkti hann á ina syðri hæðina og vó þar tvo menn af
Snæbimi, og þar féll Hallbjöm; því em þrjár vörður á
þeirri, en fimm á hinni; síðan fór Snæbjörn aftur. Snæ-
bjöm átti skip í Grímsárósi; það kaupir hálft Hrólfur inn
rauðsenzki; þeir vom tólf hvorir. Með Snæbirni voru þeir
Þorkell og Sumarliði, synir Þorgeirs rauðs, Einarssonar
Stafhyltings. Snæbjörn tók við Þóroddi úr Þingnesi, fóstra
sínum, og konu hans, en Hrólfur tók við Styrbimi, er
þetta kvað eftir draum sinn:
Bana sé ek okkarn
beggja, tveggja,
allt ömurligt
útnorðr í haf,