Skírnir - 01.01.1951, Qupperneq 257
SKÝIÍSLUR OG REIKNINGAR
Bókmemitafélagsins árið 1950.
Bókaútgáfa.
Árið 1950 gaf félagið út þessi rit, og fengu þau ókeypis þeir félags-
menn, sem greiddu hið ákveðna árstillag til félagsins, 40 kr.:
Skírnir, 124, árgangur......................bókhlöðuverð kr. 40,00
Islenzkar œviskrár eftir Pál Eggert Ölason,
III. bindi .............................. .......... — 75,00
Samtals..........kr. 115,00
Enn fremur gaf félagið út:
Islenzkt fornbréfasafn, XIV., 4., og var það sent áskriföndum þess fyr-
ir 10 kr. Bókhlöðuverð þessa heftis er 15 kr.
Aðalfundur 1951.
Hann var haldinn 30. okt. 1951 í háskólanum.
Forseti setti fundinn og stakk upp á Pétri Sigurðssyni, háskólaritara,
sem fundarstjóra, og var hann kjörinn.
1. Siðan síðasti aðalfundur var haldinn, 30. okt. 1950, hafði forseti
spurt lát þessara 13 félagsmanna og las upp nöfn þeirra:
Bergur Rósinkranzson, kaupmaður í Reykjavík.
Björn Guðfinnsson, dr. phil., prófessor, Reykjavík.
Einar Pálsson, fv. prestur, Laugarbökkum.
Finnbogi Stefánsson, verkamaður, Reykjavík.
Guðmundur Eggertsson, kennari, Reykjavík.
Hermann Gunnarsson, prestur, Skútustöðum.
Ingólfur Gíslason, læknir, Reykjavík.
Jakoh Líndal, jarðfræðingur, Lækjamóti.
Kjartan Guðmundsson, ljósmyndari, Vestmannaeyjum.
Páll Sveinsson, yfirkennari, Reykjavík.
Steingrimur Arason, kennari, Reykjavík.
Walter Heinrich Vogt, dr. phil., prófessor, Kiel, heiðursfélagi.
Þorleifur Gunnarsson, bókbindari, Reykjavík.