Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1992, Side 89

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1992, Side 89
MÚLAÞING 87 Þær ráðstafanir, sem Pingel segist hafa gert í málinu, eru sennilega fyrmefnd uppástunga hans til konungs um skipun nefndardóms í því, sem þó var að engu sinnt þá. Öðru er ekki til að dreifa frá Pingels hendi á þessum tíma, því að eins og komið hefur fram, virðist hann aldrei hafa framkvæmt hina ströngu skipun konungs frá árinu 1748 um skipun nýs setudómara og sækjanda. Vafalaust hefur hún þó orðið til þess að minna Pingel á, að Sigurður Brynjólfsson hafði enn ekki verið yfirheyrður um þátttöku sína í dauðadómi Wíums yfir systkinunum vorið 1742, enda þótt hann hefði falið Pétri Þorsteinssyni að framkvæma það verk þá þegar árið 1745. Hinn 19. júlí 1749 fyrirskipaði hann Bjama Nikulás- syni sýslumanni að yfirheyra og taka þingvitni af Sigurði um það, hvort hann hefði verið meðdómsmaður Wíums í nefndum dómi.64 Það upp- lýstist síðar, að Sigurður hefði verið til heimilis á Bessastöðum árið 1742, er þingið var haldið þar, en nú var hann búsettur í Kálfafellskoti í Fljótshverfi.65 Eftir skipun amtmanns lét Bjami sýslumaður taka þing- vitni um svör Sigurðar við áðurgreindri spurningu á héraðsþingi í Mörk við Kleifaþingstað 8. ágúst 1749. Neitaði Sigurður því með öllu að hafa verið á fyrmefndu þingi og hvorki skrifað sjálfur, látið skrifa, né gefið nokkrum öðrum leyfi sitt til þess, að nafn hans væri skrifað undir dóm- inn. Að sönnu kvaðst hann hafa heyrt sagt, að nafn hans stæði þar skrif- að, en aldrei hefði hann séð það fremur en dóminn sjálfan.66 Fleira var ekki aðhafzt í rannsókn málsins tvö næstu árin, af hvaða orsökum sem það hefur stafað. Vera má, að þær breytingar, sem urðu á æðstu stjóm landsins árið 1750, hafi að einhverju leyti orðið til þess að tefja fyrir framgangi málsins. Henrich Ochsen stiftamtmaður lézt árið 1750, en við tók Otto Manderup greifi af hinni kunnu aðalsætt Rantzau, en eins og áður er getið var Jóhann “þýzki”, langafi Hans Wíums, einnig af þeirri ætt og því vafalaust einhver skyldleiki með þeim. Rantzau fékk jafnan orð fyrir að vera velviljaður Islendingum, t.d. segir Magnús Ketilsson, að hann hafi verið “sannur íslands patrón”, sem var hið mesta hrósyrði. Haustið 1750 sigldi Pingel amtmaður utan og dvald- ist þar til næsta sumars, en á meðan gegndi Magnús lögmaður embætti hans.67 Svo er að sjá sem við þessi embættismannaskipti hafi aftur komizt einhver hreyfing á rannsókn málsins. Má vera, að Pétur hafi beitt áhrif- um sínum í þá átt við Rantzau, sem einnig gæti hafa viljað verða við ít- rekaðri beiðni Wíums, um það að málinu yrði hraðað. Þá er heldur ekki óhugsandi, að Magnús lögmaður hafi beitt nýfengnu valdi sínu til að- gerða í málinu, þótt það komi ekki fram. Vorið 1751 (6. maí) ritaði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.