Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1992, Síða 96

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1992, Síða 96
94 MULAÞING var reynt að upplýsa, hvemig spurningum Wíums til sakbominganna hefði verið háttað, og hvort þau hefðu staðið við sína fyrri játningu á sökinni. Við því fengust heldur ógreið svör. Flest vitnanna kváðust nú ekki muna nákvæmlega, hvemig Wíum hagaði spurningum til sakbom- inganna, en öll kváðust þau þó hafa staðið í þeirri trú, að þau hefðu bæði játað á sig sökina. Tvö vitnanna tóku þó svo sterkt til orða, að hún hefði játað það hærra, en hann lægra. Við yfirheyrslur þessara vitna kom það fram, að systkinunum hefði ekki verið stefnt til þingsins, held- ur hefðu þau lofað að koma fyrir réttinn óstefnd, sem stefnd væm; að hvorki hefði verið skipaður saksóknari í málinu né systkinunum settur nokkur verjandi fyrir réttinum. Einnig upplýstu þau, að þeir Ámi og Einar Þorvarðarsynir, sem ritað hefðu nöfn sín undir dóminn, væm nú látnir, en báðir hefðu þeir setið réttinn með þeim. Hvað viðvíkur þátt- töku þeirra Jóns á Eyvindará og Ömólfs í réttinum, upplýstu þessi þrjú vitni, að Jón myndi hafa verið nefndur í hann og setið þar a.m.k. til að byrja með, en hversu lengi kváðust þau ekki muna fyllilega, eða hvort hann var þar til loka. Ekki töldu þau sig þó muna til þess, að Jón ritaði nafn sitt undir dóminn eða gæfi nokkrum umboð til þess. Þau kváðu Ömólf einnig hafa setið með þeim réttinn, og sum þeirra sögðust að vísu hafa heyrt þess getið í lausu tali, að honum hefði orðið eitthvað á, en ekki þó vitað neinar sönnur á því. Ekkert þeirra hefði þó gert Wíum aðvart um þann orðróm, sem þau hefðu heyrt viðvíkjandi Ömólfi. Ekk- ert þessara vitna sagðist heldur hafa heyrt Wíum bendlaðan við faðemi þessa bams, um það leyti sem þingið var haldið, það hefðu þau fyrst heyrt, eftir að Sigurður Eyjólfsson kom heim af alþingi 1743. Wíum spurði þau nokkurra spuminga varðandi héraðsdóm sinn, og kom ekkert fram honum til áfellis í svömm þeirra. Tvö vitnanna töldu sig þó muna eftir því, að hann hefði gengið út úr dómshúsinu, áður en öll þingvitnin höfðu lokið við að skrifa undir dóminn. Ömólfur Magnússon var fyrir réttinum spurður alveg sömu spuminga og við yfirheyrslu Péturs Þor- steinssonar árið 1745. Vom svör hans við þeim óbreytt að viðbættu því, að hann kvaðst aldrei hafa sagt Wíum frá útlegðardómi sínum. Fram- burður Jóns á Eyvindará var einnig í aðalatriðum hinn sami og árið 1745, (þá sagður á Ekkjufelli í Fellum). Játaði hann að vísu að hafa ver- ið viðstaddur, þegar þingið var sett og séð, að sýslumaður var setztur niður og farinn að skrifa eitthvað, sem hann áleit vera viðvíkjandi máli systkinanna, enda hefði hann vitað, að dæma átti í því á þessu þingi. Hins vegar minntist hann þess ekki, að hvorki Wíum né aðrir gerðu honum aðvart um að sitja réttinn, og hefði hann farið burt úr þinghúsinu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.