Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1992, Side 97

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1992, Side 97
MÚLAÞING 95 skömmu síðar, en ekki hefði hann vitað, hvort Wíum tók eftir því. Aldrei hefði hann heyrt á spumingar Wíums til sakbominganna, og eng- um hefði hann gefið “fullmagt” til þess að sitja réttinn í sinn stað. Sagð- ist að vísu hafa heyrt Wíum “rigtaðann” við faðemi bamsins, en ekki muna, hvort það var fyrir eða eftir alþing (1743). Annað kom ekki fram í framburði þessara vitna um embættisglöp Wíums og vanrækslu í sam- bandi við þinghaldið á Bessastöðum, en sum þeirra kváðust nú muna ó- ljóst eftir því, sem þar fór fram. Er reyndar ekkert óeðlilegt eftir svo langan tíma.81 Ekkert verulegt hafði því komið fram Wíum til áfellis af framburði þessara vitna, ef undan er skilið, að systkinunum hafði ekki verið stefnt til þingsins, enda höfðu þau lofað að koma þangað óstefnd. Þá hafði þeim ekki verið skipaður neinn verjandi, og enginn saksóknari var heldur í málinu. Enginn dómur skal á það lagður hér, hversu alvar- legs eðlis þessir vankantar á dóminum hafa þótt vera á þeim tíma. Það er þó a.m.k. staðreynd, að ekki hafði þótt ástæða til þess að hreyfa við þeim fyrr, þótt liðin væru átta ár, og verjandi systkinanna á alþingi 1743 minntist ekki heldur á þá í vamarræðu sinni. Þarf varla að draga í efa, að slíks hafa verið fjölmörg dæmi á héraðsþingum, þótt látið væri kyrrt liggja, enda vafalaust skortur á hæfum mönnum til slíkra starfa. Að lokum var tekið fyrir að rannsaka, hver bamsfaðemislýsing Sunn- efu hefði verið í öndverðu, þ.e. fyrst eftir fæðingu bamsins, við skímina og yfirheyrslu Wíums á Egilsstöðum vorið 1742. Um þetta vitnuðu þeir Jón Jónsson í Seyðisfirði (um öll atriðin), séra Stefán Pálsson og Pétur Einarsson. Sagðist Jóni svo frá, að hann hefði verið til heimilis á Egils- stöðum ásamt Sunnefu árið 1741, þegar bamið fæddist í síðustu viku fyrir jól. Minntist síðan á allar tilraunir sínar og yfirsetukvennanna til þess að grafast fyrir um faðemi þess, sem allar hafi reynzt árangurslaus- ar. Ekki kvaðst hann minnast þess, að Sunnefa gæti um það á þeim tíma, að hún óttaðist nokkuð Wíum eða þá, að hann hefði gefið henni “ótta efni”, eins og hann orðaði það. Þeir Pétur Einarsson játuðu báðir að hafa verið viðstaddir, þegar Wíum yfirheyrði Sunnefu um faðemi bamsins í baðstofunni á Egilsstöðum nálægt sumarmálum vorið 1742. Sagði Jón, að Wíum hefði gengið inn í bæinn á undan sér og verið þar skamma stund, áður en hann kom inn, en þá hafi Wíum verið að “horfa í Jónspostillu”. Pétur sagðist aftur á móti ekki vita til þess, að Wíum hefði talað einslega við Sunnefu í upphafi, en er hann kom inn, hafi þeir Wíum og Jón Jónsson verið í baðstofu og hafi sýslumaður þá ekkert verið að ræða við hana. Báðir kváðust þeir hafa heyrt það, er Wíum spurði hana um, hver væri faðir bamsins. Hefði hún þagað í fyrstu og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.