Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1992, Page 122

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1992, Page 122
120 MULAÞING Jónsson, látið lýsa eftir þremur sakamönnum; Eyvindi Jónssyni og Höllu Jónsdóttur, burtstroknum úr varðhaldi Halldórs Jakobssonar sýslumanns (í Strandasýslu) vorið 1764, svo og Einari nokkrum Sig- urðssyni. Fylgdi með nákvæm lýsing á þeim þremur, en jafnframt var öllum sýslumönnum landsins boðið að taka þau til fanga, hvar sem þau kynnu að hittast fyrir í sýslum þeirra.4 Svo lítur út fyrir, að öll hafi þau haldið rakleitt til Austurlands, og bendir það ótvírætt til þess, að þangað hafi sakamenn talið sér vænlegast að leita til undankomu á þessum tíma. I vanalegum þingferðum sumarið 1766 lýsti Pétur Þorsteinsson eftir þeim á öllum þingstöðum sýslu sinnar, og bendir það til þess, að honum hafi áður borizt einhver vitneskja eða grunur um dvöl þeirra eystra. Á Trébrúarþingi við Jökulsá á Dal (22. maí) skýrðu nokkrir þingmenn frá því, að um haustið 1764 hafi flakkað norður eftir sýslunni ókunnugur karlmaður og kvenmaður, er nefnt hafi sig Jón og Guðrúnu. Töldu þeir þetta hafa verið þau Eyvind og Höllu samkvæmt lýsingunni. í Ási í Fellum nokkrum dögum síðar upplýstist alveg hið sama að því við- bættu, að þingmenn sögðust hafa heyrt “að þau hér í héraðið kornið hafi af fjöllum”. Á þingi á Skeggjastöðum 9. ágúst voru þau enn eftirlýst, og upplýsti presturinn þar, Sigurður Eiríksson, að haustið 1764 hefðu kom- ið til sín og haldið áfram norðureftir karl og kona, sem hann taldi hafa verið Eyvind og Höllu. Kvað hann þau nú mundu dveljast bæði í Þing- eyjarsýslu, hann á Svalbarði í Þistilfirði, en hana á Sauðanesi (á Langa- nesi). Töldu aðrir viðstaddir þingmenn lýsingu Eyvindar og Höllu vel geta komið heim við umræddar persónur, er nefnt hafi sig Jón Jónsson og Guðrúnu Jónsdóttur, en þó síður Höllu. Aðspurðir, hvaða skilríki þessar manneskjur hefðu haft meðferðis svöruðu þeir á þá leið, að þau hafi bæði haft "bón” frá Hans Wíum sýslumanni þess innihalds, að fólk, sem yrði á vegi þeirra, vildi beina leið þeirra, hennar einkanlega, til heimkynna sinna. Hafi konan sagzt hafa verið “burtgripin” í grasaheiði af tveimur útileguþjófum, Arnesi og Abraham, en bæði hafi þau sagzt vera komin úr Strandasýslu og ætla að ferðast fyrst norður á Langanes, og þaðan beina leið heirn til sín. Þar sem nú var komið að mörkum sýslu Péturs Þorsteinssonar, var þess ekki að vænta, að frekari upplýs- ingar fengjust um þau í þetta skipti, og ekki var heldur neitt aðhafzt af hans hálfu að iáta taka þau höndum. Telja má nokkurn veginn víst, að hér hafi verið um sakamenn að ræða, enda verkar sagan um útileguþjóf- ana lítt sannfærandi. Er þá vart öðrum líklegri til að dreifa þetta ár en einmitt Eyvindi og Höllu, enda þóttust þingmenn þekkja þau af lýsing- unni. Einnig hafði maðurinn haft meðferðis “attest” prestsins í Grunna-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.